Andstaða við sölu áfengis í verslunum aukist á milli ára Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 12:41 Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. vísir/gva Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir því, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í febrúar í fyrra þegar um 52 prósent voru andvíg því og 35 prósent hlynnt því. Lítið fleiri eru hlynntir sölu bjórs í matvöruverslunum, eða á bilinu 33 til 34 prósent. Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. Þegar niðurstöður eru skoðaðar úr öllum spurningunum þremur kemur í ljós að rúmlega 66,3 prósent eru ekki hlynntir sölu á neinu áfengi í matvöruverslunum. Andstaða við sölu bjórs í matvöruverslunum eykst með hækkandi aldri. Þannig eru um 60 próesnt þeirra sem eru yngri en 25 ára hlynnt sölunni en aðeins um 19 prósent þeirra sem eru 55 ára og eldri. Þá er andstaðan meiri utan höfuðborgarsvæðisins. Sá hópur sem er með lægstar fjölskyldutekjur er mest hlynntur því að leyfa sölu í matvöruverslunum eða í kringum 49 prósent. Þeir sem hafa hærri fjölskyldutekjur voru á bilinu 26 til 33 prósent hlynntir sölunni. Nærri helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar, Pírata og Sjálfstæðisflokks er hlynntur sölu bjórs á meðan kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sýna mestu andstöðuna, eða um 70-75 prósent. Sami marktæki munur var á milli hópa þegar kemur að sölu léttvíns. Alls svöruðu 845 manns könnuninni sem fór fram dagana 21.-27. febrúar. Svarendur voru á aldrinum 18-75 ára og koma alls staðar að af landinu. Fyrstu umræðu um frumvarp Teits Björns Einarssonar og átta annarra þingmanna Sjálfstæðisflokks, Viðreisn og Pírata, verður framhaldið í dag. Umræður stóðu yfir í sex tíma síðastliðinn fimmtudag en ekki tókst að ljúka þeim. Tengdar fréttir Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir því, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í febrúar í fyrra þegar um 52 prósent voru andvíg því og 35 prósent hlynnt því. Lítið fleiri eru hlynntir sölu bjórs í matvöruverslunum, eða á bilinu 33 til 34 prósent. Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. Þegar niðurstöður eru skoðaðar úr öllum spurningunum þremur kemur í ljós að rúmlega 66,3 prósent eru ekki hlynntir sölu á neinu áfengi í matvöruverslunum. Andstaða við sölu bjórs í matvöruverslunum eykst með hækkandi aldri. Þannig eru um 60 próesnt þeirra sem eru yngri en 25 ára hlynnt sölunni en aðeins um 19 prósent þeirra sem eru 55 ára og eldri. Þá er andstaðan meiri utan höfuðborgarsvæðisins. Sá hópur sem er með lægstar fjölskyldutekjur er mest hlynntur því að leyfa sölu í matvöruverslunum eða í kringum 49 prósent. Þeir sem hafa hærri fjölskyldutekjur voru á bilinu 26 til 33 prósent hlynntir sölunni. Nærri helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar, Pírata og Sjálfstæðisflokks er hlynntur sölu bjórs á meðan kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sýna mestu andstöðuna, eða um 70-75 prósent. Sami marktæki munur var á milli hópa þegar kemur að sölu léttvíns. Alls svöruðu 845 manns könnuninni sem fór fram dagana 21.-27. febrúar. Svarendur voru á aldrinum 18-75 ára og koma alls staðar að af landinu. Fyrstu umræðu um frumvarp Teits Björns Einarssonar og átta annarra þingmanna Sjálfstæðisflokks, Viðreisn og Pírata, verður framhaldið í dag. Umræður stóðu yfir í sex tíma síðastliðinn fimmtudag en ekki tókst að ljúka þeim.
Tengdar fréttir Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54