Andstaða við sölu áfengis í verslunum aukist á milli ára Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 12:41 Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. vísir/gva Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir því, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í febrúar í fyrra þegar um 52 prósent voru andvíg því og 35 prósent hlynnt því. Lítið fleiri eru hlynntir sölu bjórs í matvöruverslunum, eða á bilinu 33 til 34 prósent. Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. Þegar niðurstöður eru skoðaðar úr öllum spurningunum þremur kemur í ljós að rúmlega 66,3 prósent eru ekki hlynntir sölu á neinu áfengi í matvöruverslunum. Andstaða við sölu bjórs í matvöruverslunum eykst með hækkandi aldri. Þannig eru um 60 próesnt þeirra sem eru yngri en 25 ára hlynnt sölunni en aðeins um 19 prósent þeirra sem eru 55 ára og eldri. Þá er andstaðan meiri utan höfuðborgarsvæðisins. Sá hópur sem er með lægstar fjölskyldutekjur er mest hlynntur því að leyfa sölu í matvöruverslunum eða í kringum 49 prósent. Þeir sem hafa hærri fjölskyldutekjur voru á bilinu 26 til 33 prósent hlynntir sölunni. Nærri helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar, Pírata og Sjálfstæðisflokks er hlynntur sölu bjórs á meðan kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sýna mestu andstöðuna, eða um 70-75 prósent. Sami marktæki munur var á milli hópa þegar kemur að sölu léttvíns. Alls svöruðu 845 manns könnuninni sem fór fram dagana 21.-27. febrúar. Svarendur voru á aldrinum 18-75 ára og koma alls staðar að af landinu. Fyrstu umræðu um frumvarp Teits Björns Einarssonar og átta annarra þingmanna Sjálfstæðisflokks, Viðreisn og Pírata, verður framhaldið í dag. Umræður stóðu yfir í sex tíma síðastliðinn fimmtudag en ekki tókst að ljúka þeim. Tengdar fréttir Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir því, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í febrúar í fyrra þegar um 52 prósent voru andvíg því og 35 prósent hlynnt því. Lítið fleiri eru hlynntir sölu bjórs í matvöruverslunum, eða á bilinu 33 til 34 prósent. Yfirgnæfandi meirihluti er andvígur sölu sterks áfengis í matvöruverslunum eða hátt í 74 prósent svarenda. Þegar niðurstöður eru skoðaðar úr öllum spurningunum þremur kemur í ljós að rúmlega 66,3 prósent eru ekki hlynntir sölu á neinu áfengi í matvöruverslunum. Andstaða við sölu bjórs í matvöruverslunum eykst með hækkandi aldri. Þannig eru um 60 próesnt þeirra sem eru yngri en 25 ára hlynnt sölunni en aðeins um 19 prósent þeirra sem eru 55 ára og eldri. Þá er andstaðan meiri utan höfuðborgarsvæðisins. Sá hópur sem er með lægstar fjölskyldutekjur er mest hlynntur því að leyfa sölu í matvöruverslunum eða í kringum 49 prósent. Þeir sem hafa hærri fjölskyldutekjur voru á bilinu 26 til 33 prósent hlynntir sölunni. Nærri helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar, Pírata og Sjálfstæðisflokks er hlynntur sölu bjórs á meðan kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sýna mestu andstöðuna, eða um 70-75 prósent. Sami marktæki munur var á milli hópa þegar kemur að sölu léttvíns. Alls svöruðu 845 manns könnuninni sem fór fram dagana 21.-27. febrúar. Svarendur voru á aldrinum 18-75 ára og koma alls staðar að af landinu. Fyrstu umræðu um frumvarp Teits Björns Einarssonar og átta annarra þingmanna Sjálfstæðisflokks, Viðreisn og Pírata, verður framhaldið í dag. Umræður stóðu yfir í sex tíma síðastliðinn fimmtudag en ekki tókst að ljúka þeim.
Tengdar fréttir Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10. febrúar 2017 06:00
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54