Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 15. febrúar 2017 20:00 Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. Finnska fyrirtækið HMD Global er sagt ætla að kynna nokkra nýja farsíma til leiks seinna í þessum mánuði, þar á meðal hinn goðsagnakennad Nokia 3310. Farsíminn naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma, enda hafði hann að geyma rafhlöðu sem entist dögum saman og var með eindæmum sterkbyggður. Þá hafði hann geyma nýjungar á borð við reiknivél og skeiðklukku, og auðvitað tölvuleikinn vinsæla Snake 2. Nokia 3310 var gríðarlega vinsæll farsími. Hann kom á markað árið 2000 og á fimm árum seldi Nokia 126 milljónir eintaka. 3310 var fyrsti síminn frá Nokia sem var á viðráðanlegu verði. Hann var oft kallaður Skriðdrekinn, enda virtist hann þola allt.Guðmundur Jóhannsson, sérfræðingur hjá Símanum.MYND/DANÍEL„Hann gerði það að verkum að fleiri byrjuðu að nota farsíma. Hann stækkaði kúnnahóp fjarskiptafyrirtækja um allan heim. Símar höfðu verið dýrir og stórir með útdraganleg eða áföst loftnet. Þarna byrja símarnir að koma með innbyggð loftnet. Þeir urðu betri í vasa og þægilegri hinn almenna notanda,“ segir Guðmundur Jóhannsson, sérfræðingur hjá Símanum. Síminn er enn í notkun í dag. Alls 589 3310-símar eru núna tengdir inn á farsímakerfið. En hvað er það sem heillar við þennan netlausa og kannski heimska síma? „Það er að eiga síma sem er ekki snjallsími. Það sé kannski svolítið töff í dag að eiga retró tæki, sem er ódrepandi. Svo hugsa ég að það sé líka til þeir sem vilja leyfa börnunum sínum að fá sína fyrstu síma. Mögulega þeir sem eru að fara í göngur og annað þar sem hleðsla og annað er vesen. Þá eru með síma sem endist og endist,“ segir Guðmundur. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. Finnska fyrirtækið HMD Global er sagt ætla að kynna nokkra nýja farsíma til leiks seinna í þessum mánuði, þar á meðal hinn goðsagnakennad Nokia 3310. Farsíminn naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma, enda hafði hann að geyma rafhlöðu sem entist dögum saman og var með eindæmum sterkbyggður. Þá hafði hann geyma nýjungar á borð við reiknivél og skeiðklukku, og auðvitað tölvuleikinn vinsæla Snake 2. Nokia 3310 var gríðarlega vinsæll farsími. Hann kom á markað árið 2000 og á fimm árum seldi Nokia 126 milljónir eintaka. 3310 var fyrsti síminn frá Nokia sem var á viðráðanlegu verði. Hann var oft kallaður Skriðdrekinn, enda virtist hann þola allt.Guðmundur Jóhannsson, sérfræðingur hjá Símanum.MYND/DANÍEL„Hann gerði það að verkum að fleiri byrjuðu að nota farsíma. Hann stækkaði kúnnahóp fjarskiptafyrirtækja um allan heim. Símar höfðu verið dýrir og stórir með útdraganleg eða áföst loftnet. Þarna byrja símarnir að koma með innbyggð loftnet. Þeir urðu betri í vasa og þægilegri hinn almenna notanda,“ segir Guðmundur Jóhannsson, sérfræðingur hjá Símanum. Síminn er enn í notkun í dag. Alls 589 3310-símar eru núna tengdir inn á farsímakerfið. En hvað er það sem heillar við þennan netlausa og kannski heimska síma? „Það er að eiga síma sem er ekki snjallsími. Það sé kannski svolítið töff í dag að eiga retró tæki, sem er ódrepandi. Svo hugsa ég að það sé líka til þeir sem vilja leyfa börnunum sínum að fá sína fyrstu síma. Mögulega þeir sem eru að fara í göngur og annað þar sem hleðsla og annað er vesen. Þá eru með síma sem endist og endist,“ segir Guðmundur.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira