Væntanlega ófær um að ná saman verði samningarnir felldir Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 12:15 Ólíklegt verður að teljast að útgerðin og sjómenn muni geta náð saman ef nýundirritaður kjarasamningur verður felldur í dag að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtæka í sjávarútvegi. Mikilvægt sé, ef ætlunin er að byggja upp traust milli deiluaðila, að þeir geti komist að sameiginlegri niðurstöðu án utanaðkomandi þvingunar. Þetta kom fram í máli Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur sem rætt var við á Sprengisandi í dag.Eins og greint hefur verið frá náðust samningar milli útgerðarinnar og sjómanna aðfaranótt laugardags eftir um 10 vikna verkfall. Samningarnir hafa verið til umræðu um helgina og greiða sjómenn nú um þá atkvæði. Úrslita er að vænta í kvöld og tvísýnt er hvor niðurstaðan verður ofan á.Sjá einnig: Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: „Þetta verður tæpt“ Heiðrún segir að henni þætti það „ömurlegt" ef samningarnir yrðu felldir. Það sé í raun kraftaverk að hennar mati að búið sé að ná kjarasamningi þegar krónan er jafn sterk og raun ber vitni.„Við erum með gríðarlegar áskoranir, bæði útgerðin og sjómenn, lækkun í tekjum og lækkun í launum. En ef þeir fella samning aftur þá auðvitað myndi ég telja að það blasi við, því miður, að við séum væntanlega ófær um að ná samningi,“ segir Heiðrún. „Ég sé það í öllu falli ekki lausn í sjónmáli en þær geta þó alltaf „poppað upp,“ bætir hún við.Sjá einnig: „Þetta er búið að taka á“ Samningsaðilum var gert grein fyrir því að líklega kæmi til lagasetningar á verkfallið ef samningar næðust ekki á allra næstu dögum.Íhlutun ekki góð fyrir traustið Slíkar fyrirætlanir ættu ekki að koma neinum á óvart að mati Heiðrúnar enda um að ræða langt verkfall sem af hlaust milljarða tón og lamar einn af grunnatvinnuvegum þjóðarinnar. Þegar svo ber undir „þá eru auðvitað hagsmunirnir síst þeirra sem eru við borðið.“ Heiðrún telur mikilvægt að þó samstarfs útgerðar og sjómanna sé alla jafna gott sé mikilvægt að efla traustið milli hópanna. Til þess að tryggja að svo verði til framtíðar sé ekki síst mikilvægt að það þurfi ekki utanaðkomandi þvingun, svo sem að lög verði sett eða að deilan fari fyrir gerðardóm, til að leiða verkfallið til lykta. Spjall Kristjáns Kristjánssonar við Heiðrúnu má heyra hér að neðan. Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS að benda á ríkið Deila sjómanna og útgerðarmanna er óleyst en deiluaðilar benda nú á ríkið. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkið hundruð milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir þetta ljótan leik. Samningar milli deiluaði 17. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Ólíklegt verður að teljast að útgerðin og sjómenn muni geta náð saman ef nýundirritaður kjarasamningur verður felldur í dag að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtæka í sjávarútvegi. Mikilvægt sé, ef ætlunin er að byggja upp traust milli deiluaðila, að þeir geti komist að sameiginlegri niðurstöðu án utanaðkomandi þvingunar. Þetta kom fram í máli Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur sem rætt var við á Sprengisandi í dag.Eins og greint hefur verið frá náðust samningar milli útgerðarinnar og sjómanna aðfaranótt laugardags eftir um 10 vikna verkfall. Samningarnir hafa verið til umræðu um helgina og greiða sjómenn nú um þá atkvæði. Úrslita er að vænta í kvöld og tvísýnt er hvor niðurstaðan verður ofan á.Sjá einnig: Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: „Þetta verður tæpt“ Heiðrún segir að henni þætti það „ömurlegt" ef samningarnir yrðu felldir. Það sé í raun kraftaverk að hennar mati að búið sé að ná kjarasamningi þegar krónan er jafn sterk og raun ber vitni.„Við erum með gríðarlegar áskoranir, bæði útgerðin og sjómenn, lækkun í tekjum og lækkun í launum. En ef þeir fella samning aftur þá auðvitað myndi ég telja að það blasi við, því miður, að við séum væntanlega ófær um að ná samningi,“ segir Heiðrún. „Ég sé það í öllu falli ekki lausn í sjónmáli en þær geta þó alltaf „poppað upp,“ bætir hún við.Sjá einnig: „Þetta er búið að taka á“ Samningsaðilum var gert grein fyrir því að líklega kæmi til lagasetningar á verkfallið ef samningar næðust ekki á allra næstu dögum.Íhlutun ekki góð fyrir traustið Slíkar fyrirætlanir ættu ekki að koma neinum á óvart að mati Heiðrúnar enda um að ræða langt verkfall sem af hlaust milljarða tón og lamar einn af grunnatvinnuvegum þjóðarinnar. Þegar svo ber undir „þá eru auðvitað hagsmunirnir síst þeirra sem eru við borðið.“ Heiðrún telur mikilvægt að þó samstarfs útgerðar og sjómanna sé alla jafna gott sé mikilvægt að efla traustið milli hópanna. Til þess að tryggja að svo verði til framtíðar sé ekki síst mikilvægt að það þurfi ekki utanaðkomandi þvingun, svo sem að lög verði sett eða að deilan fari fyrir gerðardóm, til að leiða verkfallið til lykta. Spjall Kristjáns Kristjánssonar við Heiðrúnu má heyra hér að neðan.
Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS að benda á ríkið Deila sjómanna og útgerðarmanna er óleyst en deiluaðilar benda nú á ríkið. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkið hundruð milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir þetta ljótan leik. Samningar milli deiluaði 17. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
„Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS að benda á ríkið Deila sjómanna og útgerðarmanna er óleyst en deiluaðilar benda nú á ríkið. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkið hundruð milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir þetta ljótan leik. Samningar milli deiluaði 17. febrúar 2017 07:00