Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:45 Myndin sem Beyoncé birti á Instagram í gær. instagram Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017 Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017
Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira