Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður. Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður.
Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira