Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. febrúar 2017 05:00 Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður sendi kröfu fyrir hönd Sigurjóns í september síðastliðnum. Hann segir málið hafa undið upp á sig frá þeim tíma. vísir/gva Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur krafist þess að tvö dómsmál á hendur honum verði tekin til meðferðar að nýju fyrir dómi. Sigurjón var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti í október 2015 fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun vegna Ímon-málsins svokallaða. Hæstiréttur dæmdi hann svo aftur í átján mánaða fangelsi fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í byrjun febrúar á síðasta ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns, segist hafa sent erindi til endurupptökunefndar í september. „Ég er að vinna í því og sendi inn endurupptökubeiðni í september. Síðan hef ég verið að bæta við hana eftir því sem maður hefur fengið meira af gögnum. En það vill svo til að nefndin er eiginlega óstarfhæf af því að það reyndust einhverjir nefndarmenn vanhæfir og Alþingi þarf að kjósa nýja,“ segir Sigurður. Þar vísar Sigurður til Björns L. Bergssonar, formanns nefndarinnar, og nefndarmannsins Þórdísar Ingadóttur. „Við byggjum nú bara fyrst og fremst á þeim fréttum sem hafa komið um hlutabréfaeign dómara í blöðunum. Svo hefur verið að koma í ljós að þeir hafa verið að staðfesta að þeir hafi tapað fjármunum í bankahruninu, sumir dómarar,“ segir Sigurður. Björn L. Bergsson segir að ekki hafi borist neinar endurupptökubeiðnir sem byggja á vanhæfi dómara eftir að fréttirnar af fjárhagslegum hagsmunum hæstaréttardómara voru sagðar í byrjun desember. Krafa Sigurjóns var lögð fram í september. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur krafist þess að tvö dómsmál á hendur honum verði tekin til meðferðar að nýju fyrir dómi. Sigurjón var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti í október 2015 fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun vegna Ímon-málsins svokallaða. Hæstiréttur dæmdi hann svo aftur í átján mánaða fangelsi fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í byrjun febrúar á síðasta ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns, segist hafa sent erindi til endurupptökunefndar í september. „Ég er að vinna í því og sendi inn endurupptökubeiðni í september. Síðan hef ég verið að bæta við hana eftir því sem maður hefur fengið meira af gögnum. En það vill svo til að nefndin er eiginlega óstarfhæf af því að það reyndust einhverjir nefndarmenn vanhæfir og Alþingi þarf að kjósa nýja,“ segir Sigurður. Þar vísar Sigurður til Björns L. Bergssonar, formanns nefndarinnar, og nefndarmannsins Þórdísar Ingadóttur. „Við byggjum nú bara fyrst og fremst á þeim fréttum sem hafa komið um hlutabréfaeign dómara í blöðunum. Svo hefur verið að koma í ljós að þeir hafa verið að staðfesta að þeir hafi tapað fjármunum í bankahruninu, sumir dómarar,“ segir Sigurður. Björn L. Bergsson segir að ekki hafi borist neinar endurupptökubeiðnir sem byggja á vanhæfi dómara eftir að fréttirnar af fjárhagslegum hagsmunum hæstaréttardómara voru sagðar í byrjun desember. Krafa Sigurjóns var lögð fram í september. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira