Munu fjölga myndavélum í miðbænum Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 31. janúar 2017 07:00 Eygló Harðardóttir vísir/ernir Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Sjá meira
Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Sjá meira