Doða tilfinning og tómleiki er hjá skipuleggjendum leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur, eftir að hún fannst Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. janúar 2017 18:45 Leitin að Birnu Brjánsdóttur, sem saknað var í átta daga, tók endi í gær, þegar áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar auk leitarmanna frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, fundu lík Birnu ofarlega í flæðarmálinu rétt vestan við Selvogsvita. Það var nöturlegt að fylgjast með hvernig Atlantshafi barði á ströndinni við Selvog þegar fréttastofan skoðaði aðstæður á vettvangi í dag. Eftir að Birna fannst var dregið úr leit og fóru björgunarsveitir að halda til síns heima. Þó tóku um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn þátt í áframhaldandi aðgerðum við Selvog þar sem svæðið var fínleitað eftir vísbendingum. „Við lögðum mikla áherslu á það svæði og svo líka strandlengjuna frá Grindavík og að Eyrarbakka,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag. Eins og áður hefur komið fram var leitin um helgina sú umfangsmesta sem Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ráðist í. Sjötíu og þrjár björgunarsveitir og fimm slysavarnadeildir tóku þátt í aðgerðum helgarinnar. Átta hundruð sextíu og tveir sjálfboðaliðar unnu ýmis verk. Notast var við tuttugu og eitt fjór- eða sexhjól, sjötíu og fjórar bifreiðar, tólf spor- og leitarhundar og fimmtán dróna. Þá eru ótaldir allir þeir rannsóknarlögreglumenn og lögreglumenn, liðsmenn sérsveitar Ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunnar og annarra sem að leitinni komu. Þrátt fyrir að vel hafi tekist til við leitina hafi sjálfboðaliðar björgunarsveitanna fundið doða, spennufall og sorg þegar haldið var heim á leið. „Ætli það sé ekki með mig eins og alla aðra sem komu að þessu og hlutur þeirra sem að voru að skipuleggja leitina og leita er miklu meiri en minni, en það er svona doða tilfinning, tómleiki og söknuður. Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar,“ sagði Þorsteinn. Margir hafa minnst Birnu síðast liðinn sólarhring og hafa margir deilt á samfélagsmiðlum samúðarkveðjum til fjölskyldu og vina Birnu. Minningarstund var haldinn í gærkvöldi við Norræna húsið og sömuleiðis á nokkrum stöðum í Grænlandi. „Ég kenni í brjóst um skyldmennin sem hafa misst dóttur. Sjálf á ég tvö börn á svipuðum aldri og það er sárt að heyra þetta,“ segir Ruth Due Hansen, íbúi á Grænlandi. Utanríkisráðherra Grænlands sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra samúðarbréf í gærkvöldi en í því kemur fram að hvarf Birnu Brjánsdóttur og tengsl grænlenskra ríkisborgara við atburðina sé mikið sorgarefni. Síðdegis í dag sendi svo áhöfnin á Polar Nanoq frá sér tilkynningu þar sem þeir votta fjölskyldu Birnu sína dýpstu samúð og vona að upplýst verði um atburðarásina svo hægt sé að sækja mennina tvo til saka. Þá segjast skipverjar hafa orðið fyrir miklu áfalli sökum atburða síðustu daga og þegið sálræna aðstoð vegna þess. Skipulögð hefur verið minningarganga um Birnu Brjánsdóttur næstkomandi laugardag en gengið verður frá Laugarvegi 31, þeim stað þar sem Birna sást síðast í eftirlitsmyndavélum og að Tjörninni þar sem kertum verður fleytt. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Sprenging um helgina í fjölda þeirra sem styrkja björgunarsveitirnar Bakvarðasveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fékk rækilegan liðsauka um helgina. 23. janúar 2017 14:42 Dapurlegt að ung kona sé hrifin burt frá okkur Lklegast er að sjórinn hafi borið lík Birnu Brjánsdóttur að Selvogsvita. 23. janúar 2017 07:00 Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald yfir skipverjunum tveimur Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir skipverjunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 23. janúar 2017 15:49 Líkið krufið síðar í dag Skipverjarnir tveir verða yfirheyrðir í kvöld eða á morgun. 23. janúar 2017 11:15 Bílaleigubíllinn laskaður eftir akstur á Reykjanesinu Samkvæmt heimildum Vísis telur lögregla vel mögulegt að mennirnir tveir hafi losað sig við einhverjar flíkur á laugardeginum. 23. janúar 2017 10:00 Áhöfn Polar Nanoq full samúðar: Vona að hægt verði að sækja sakamenn til saka Áhöfnin á Polar Nanoq senda fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur þeirra innilegustu samúðarkveðjur í yfirlýsingu. 23. janúar 2017 15:07 Utanríkisráðherra Grænlands sendir Íslendingum samúðarkveðjur Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq. 23. janúar 2017 11:33 Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23. janúar 2017 15:27 Forsetinn sendir samúðarkveðju til fjölskyldu Birnu: „Orð fá ekki linað hina miklu sorg“ Forsetinn segir minninguna um Birnu, unga og bjarta stúlku sem tekin var í blóma lífsins, muni ætíð lifa með íslenskri þjóð. 23. janúar 2017 15:15 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
Leitin að Birnu Brjánsdóttur, sem saknað var í átta daga, tók endi í gær, þegar áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar auk leitarmanna frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, fundu lík Birnu ofarlega í flæðarmálinu rétt vestan við Selvogsvita. Það var nöturlegt að fylgjast með hvernig Atlantshafi barði á ströndinni við Selvog þegar fréttastofan skoðaði aðstæður á vettvangi í dag. Eftir að Birna fannst var dregið úr leit og fóru björgunarsveitir að halda til síns heima. Þó tóku um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn þátt í áframhaldandi aðgerðum við Selvog þar sem svæðið var fínleitað eftir vísbendingum. „Við lögðum mikla áherslu á það svæði og svo líka strandlengjuna frá Grindavík og að Eyrarbakka,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag. Eins og áður hefur komið fram var leitin um helgina sú umfangsmesta sem Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ráðist í. Sjötíu og þrjár björgunarsveitir og fimm slysavarnadeildir tóku þátt í aðgerðum helgarinnar. Átta hundruð sextíu og tveir sjálfboðaliðar unnu ýmis verk. Notast var við tuttugu og eitt fjór- eða sexhjól, sjötíu og fjórar bifreiðar, tólf spor- og leitarhundar og fimmtán dróna. Þá eru ótaldir allir þeir rannsóknarlögreglumenn og lögreglumenn, liðsmenn sérsveitar Ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunnar og annarra sem að leitinni komu. Þrátt fyrir að vel hafi tekist til við leitina hafi sjálfboðaliðar björgunarsveitanna fundið doða, spennufall og sorg þegar haldið var heim á leið. „Ætli það sé ekki með mig eins og alla aðra sem komu að þessu og hlutur þeirra sem að voru að skipuleggja leitina og leita er miklu meiri en minni, en það er svona doða tilfinning, tómleiki og söknuður. Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar,“ sagði Þorsteinn. Margir hafa minnst Birnu síðast liðinn sólarhring og hafa margir deilt á samfélagsmiðlum samúðarkveðjum til fjölskyldu og vina Birnu. Minningarstund var haldinn í gærkvöldi við Norræna húsið og sömuleiðis á nokkrum stöðum í Grænlandi. „Ég kenni í brjóst um skyldmennin sem hafa misst dóttur. Sjálf á ég tvö börn á svipuðum aldri og það er sárt að heyra þetta,“ segir Ruth Due Hansen, íbúi á Grænlandi. Utanríkisráðherra Grænlands sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra samúðarbréf í gærkvöldi en í því kemur fram að hvarf Birnu Brjánsdóttur og tengsl grænlenskra ríkisborgara við atburðina sé mikið sorgarefni. Síðdegis í dag sendi svo áhöfnin á Polar Nanoq frá sér tilkynningu þar sem þeir votta fjölskyldu Birnu sína dýpstu samúð og vona að upplýst verði um atburðarásina svo hægt sé að sækja mennina tvo til saka. Þá segjast skipverjar hafa orðið fyrir miklu áfalli sökum atburða síðustu daga og þegið sálræna aðstoð vegna þess. Skipulögð hefur verið minningarganga um Birnu Brjánsdóttur næstkomandi laugardag en gengið verður frá Laugarvegi 31, þeim stað þar sem Birna sást síðast í eftirlitsmyndavélum og að Tjörninni þar sem kertum verður fleytt.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Sprenging um helgina í fjölda þeirra sem styrkja björgunarsveitirnar Bakvarðasveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fékk rækilegan liðsauka um helgina. 23. janúar 2017 14:42 Dapurlegt að ung kona sé hrifin burt frá okkur Lklegast er að sjórinn hafi borið lík Birnu Brjánsdóttur að Selvogsvita. 23. janúar 2017 07:00 Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald yfir skipverjunum tveimur Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir skipverjunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 23. janúar 2017 15:49 Líkið krufið síðar í dag Skipverjarnir tveir verða yfirheyrðir í kvöld eða á morgun. 23. janúar 2017 11:15 Bílaleigubíllinn laskaður eftir akstur á Reykjanesinu Samkvæmt heimildum Vísis telur lögregla vel mögulegt að mennirnir tveir hafi losað sig við einhverjar flíkur á laugardeginum. 23. janúar 2017 10:00 Áhöfn Polar Nanoq full samúðar: Vona að hægt verði að sækja sakamenn til saka Áhöfnin á Polar Nanoq senda fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur þeirra innilegustu samúðarkveðjur í yfirlýsingu. 23. janúar 2017 15:07 Utanríkisráðherra Grænlands sendir Íslendingum samúðarkveðjur Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq. 23. janúar 2017 11:33 Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23. janúar 2017 15:27 Forsetinn sendir samúðarkveðju til fjölskyldu Birnu: „Orð fá ekki linað hina miklu sorg“ Forsetinn segir minninguna um Birnu, unga og bjarta stúlku sem tekin var í blóma lífsins, muni ætíð lifa með íslenskri þjóð. 23. janúar 2017 15:15 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
Sprenging um helgina í fjölda þeirra sem styrkja björgunarsveitirnar Bakvarðasveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fékk rækilegan liðsauka um helgina. 23. janúar 2017 14:42
Dapurlegt að ung kona sé hrifin burt frá okkur Lklegast er að sjórinn hafi borið lík Birnu Brjánsdóttur að Selvogsvita. 23. janúar 2017 07:00
Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald yfir skipverjunum tveimur Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir skipverjunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 23. janúar 2017 15:49
Líkið krufið síðar í dag Skipverjarnir tveir verða yfirheyrðir í kvöld eða á morgun. 23. janúar 2017 11:15
Bílaleigubíllinn laskaður eftir akstur á Reykjanesinu Samkvæmt heimildum Vísis telur lögregla vel mögulegt að mennirnir tveir hafi losað sig við einhverjar flíkur á laugardeginum. 23. janúar 2017 10:00
Áhöfn Polar Nanoq full samúðar: Vona að hægt verði að sækja sakamenn til saka Áhöfnin á Polar Nanoq senda fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur þeirra innilegustu samúðarkveðjur í yfirlýsingu. 23. janúar 2017 15:07
Utanríkisráðherra Grænlands sendir Íslendingum samúðarkveðjur Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq. 23. janúar 2017 11:33
Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23. janúar 2017 15:27
Forsetinn sendir samúðarkveðju til fjölskyldu Birnu: „Orð fá ekki linað hina miklu sorg“ Forsetinn segir minninguna um Birnu, unga og bjarta stúlku sem tekin var í blóma lífsins, muni ætíð lifa með íslenskri þjóð. 23. janúar 2017 15:15
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?