Bjarni: „Það tókst, loksins“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:04 Bjarni segir að ekki megi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. vísir/ernir „Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
„Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira