Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2017 10:45 Ætlar sér alla leið. „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
„Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15
Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49
Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00