Framsókn lofar harðri stjórnarandstöðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 14:05 „Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
„Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira