Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þorsteinn var ánægður við lyklaskiptin. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira