Guðlaugur leggur áherslu á öryggismál Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Guðlaugur Þór með Icesave-bolla að vopni sem Lilja Alfreðsdóttir gaf honum. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr utanríkisráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægður með? Nei.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Mér hefur fundist áhersla hennar góð í þeim málum sem ég hef fylgst með. Þá vísa ég sérstaklega í frjáls viðskipti sem eru grundvallaratriði fyrir okkur.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það er margt mjög aðkallandi. Við erum alltaf að stækka í umfangi þegar kemur að því að hjálpa fátækari þjóðum með beinum hætti. Það skiptir máli að gera það vel. Öryggis- og varnarmál eru einnig eitthvað sem má aldrei gleyma og þarf að vera vakandi fyrir.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Ég hafði bara ekki tækifæri til þess að sækjast eftir neinu ráðuneyti. Ég hitti formann flokksins rétt fyrir þingflokksfund þar sem hann tjáði mér að hann hygðist leggja það fram að ég yrði í þessu ráðuneyti. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr utanríkisráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægður með? Nei.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Mér hefur fundist áhersla hennar góð í þeim málum sem ég hef fylgst með. Þá vísa ég sérstaklega í frjáls viðskipti sem eru grundvallaratriði fyrir okkur.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það er margt mjög aðkallandi. Við erum alltaf að stækka í umfangi þegar kemur að því að hjálpa fátækari þjóðum með beinum hætti. Það skiptir máli að gera það vel. Öryggis- og varnarmál eru einnig eitthvað sem má aldrei gleyma og þarf að vera vakandi fyrir.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Ég hafði bara ekki tækifæri til þess að sækjast eftir neinu ráðuneyti. Ég hitti formann flokksins rétt fyrir þingflokksfund þar sem hann tjáði mér að hann hygðist leggja það fram að ég yrði í þessu ráðuneyti. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira