Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 22:28 Logi Geirsson í stúdíóinu í kvöld, með og án bindis. Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. Það var þó ekki bara handboltinn sem fólk tjáði sig um heldur einnig klæðnaður Loga en einhverjir muna eflaust eftir gullbindinu sem hann skartaði í EM-stofunni í fyrra. Margir kölluðu eftir því bindi á Twitter í kvöld en Logi var með bleikt bindi. Eftir leik var hann reyndar búinn að taka bindið af sér og var bindislaus. Hvort að gullbindið sjáist svo aftur á skjánum á næstu dögum kemur í ljós.Þetta bindi hans Loga er ekki að gera neitt fyrir mig. Hvar er gullbindið? #hmruv— Særún Ósk Böðvarsd (@saejaosk) January 12, 2017 #hmruv haha Logi búin að taka bindið af sér. Gullbindið aftur takk #handbolti @logigeirsson— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 12, 2017 Einginn átti von á svona góðum fyrrihálfleik. Annars hefði @logigeirsson haft gullbindi í settinu. #hmrúv— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) January 12, 2017 Ég vil gullbindið hans Loga aftur! #hmruv— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) January 12, 2017 Hvað varð um bindið @logigeirsson ? #hmrúv— Andrés Júlíusson (@sTaurinn) January 12, 2017 Hvert fór bleika bindið og klúturinn @logigeirsson? #hmrúv— Margrét Ósk (@Maggaosk) January 12, 2017 Logi að púlla #12stig á þetta með búningaturnover milli hálfleikja.#hmruv— Son (@sonjajon) January 12, 2017 Logi búinn að pumpa sig í gang fyrir útsendingu og rífa af sér bindið...hann ætlar að hrauna #hmruv— Elvarthf (@elvarthf) January 12, 2017 @logigeirsson eftir leik. Sallarólegur og bindislaus... #hmruv pic.twitter.com/YxYp5gpgpG— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) January 12, 2017 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. Það var þó ekki bara handboltinn sem fólk tjáði sig um heldur einnig klæðnaður Loga en einhverjir muna eflaust eftir gullbindinu sem hann skartaði í EM-stofunni í fyrra. Margir kölluðu eftir því bindi á Twitter í kvöld en Logi var með bleikt bindi. Eftir leik var hann reyndar búinn að taka bindið af sér og var bindislaus. Hvort að gullbindið sjáist svo aftur á skjánum á næstu dögum kemur í ljós.Þetta bindi hans Loga er ekki að gera neitt fyrir mig. Hvar er gullbindið? #hmruv— Særún Ósk Böðvarsd (@saejaosk) January 12, 2017 #hmruv haha Logi búin að taka bindið af sér. Gullbindið aftur takk #handbolti @logigeirsson— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 12, 2017 Einginn átti von á svona góðum fyrrihálfleik. Annars hefði @logigeirsson haft gullbindi í settinu. #hmrúv— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) January 12, 2017 Ég vil gullbindið hans Loga aftur! #hmruv— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) January 12, 2017 Hvað varð um bindið @logigeirsson ? #hmrúv— Andrés Júlíusson (@sTaurinn) January 12, 2017 Hvert fór bleika bindið og klúturinn @logigeirsson? #hmrúv— Margrét Ósk (@Maggaosk) January 12, 2017 Logi að púlla #12stig á þetta með búningaturnover milli hálfleikja.#hmruv— Son (@sonjajon) January 12, 2017 Logi búinn að pumpa sig í gang fyrir útsendingu og rífa af sér bindið...hann ætlar að hrauna #hmruv— Elvarthf (@elvarthf) January 12, 2017 @logigeirsson eftir leik. Sallarólegur og bindislaus... #hmruv pic.twitter.com/YxYp5gpgpG— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) January 12, 2017
Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira