Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 22:28 Logi Geirsson í stúdíóinu í kvöld, með og án bindis. Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. Það var þó ekki bara handboltinn sem fólk tjáði sig um heldur einnig klæðnaður Loga en einhverjir muna eflaust eftir gullbindinu sem hann skartaði í EM-stofunni í fyrra. Margir kölluðu eftir því bindi á Twitter í kvöld en Logi var með bleikt bindi. Eftir leik var hann reyndar búinn að taka bindið af sér og var bindislaus. Hvort að gullbindið sjáist svo aftur á skjánum á næstu dögum kemur í ljós.Þetta bindi hans Loga er ekki að gera neitt fyrir mig. Hvar er gullbindið? #hmruv— Særún Ósk Böðvarsd (@saejaosk) January 12, 2017 #hmruv haha Logi búin að taka bindið af sér. Gullbindið aftur takk #handbolti @logigeirsson— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 12, 2017 Einginn átti von á svona góðum fyrrihálfleik. Annars hefði @logigeirsson haft gullbindi í settinu. #hmrúv— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) January 12, 2017 Ég vil gullbindið hans Loga aftur! #hmruv— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) January 12, 2017 Hvað varð um bindið @logigeirsson ? #hmrúv— Andrés Júlíusson (@sTaurinn) January 12, 2017 Hvert fór bleika bindið og klúturinn @logigeirsson? #hmrúv— Margrét Ósk (@Maggaosk) January 12, 2017 Logi að púlla #12stig á þetta með búningaturnover milli hálfleikja.#hmruv— Son (@sonjajon) January 12, 2017 Logi búinn að pumpa sig í gang fyrir útsendingu og rífa af sér bindið...hann ætlar að hrauna #hmruv— Elvarthf (@elvarthf) January 12, 2017 @logigeirsson eftir leik. Sallarólegur og bindislaus... #hmruv pic.twitter.com/YxYp5gpgpG— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) January 12, 2017 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. Það var þó ekki bara handboltinn sem fólk tjáði sig um heldur einnig klæðnaður Loga en einhverjir muna eflaust eftir gullbindinu sem hann skartaði í EM-stofunni í fyrra. Margir kölluðu eftir því bindi á Twitter í kvöld en Logi var með bleikt bindi. Eftir leik var hann reyndar búinn að taka bindið af sér og var bindislaus. Hvort að gullbindið sjáist svo aftur á skjánum á næstu dögum kemur í ljós.Þetta bindi hans Loga er ekki að gera neitt fyrir mig. Hvar er gullbindið? #hmruv— Særún Ósk Böðvarsd (@saejaosk) January 12, 2017 #hmruv haha Logi búin að taka bindið af sér. Gullbindið aftur takk #handbolti @logigeirsson— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 12, 2017 Einginn átti von á svona góðum fyrrihálfleik. Annars hefði @logigeirsson haft gullbindi í settinu. #hmrúv— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) January 12, 2017 Ég vil gullbindið hans Loga aftur! #hmruv— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) January 12, 2017 Hvað varð um bindið @logigeirsson ? #hmrúv— Andrés Júlíusson (@sTaurinn) January 12, 2017 Hvert fór bleika bindið og klúturinn @logigeirsson? #hmrúv— Margrét Ósk (@Maggaosk) January 12, 2017 Logi að púlla #12stig á þetta með búningaturnover milli hálfleikja.#hmruv— Son (@sonjajon) January 12, 2017 Logi búinn að pumpa sig í gang fyrir útsendingu og rífa af sér bindið...hann ætlar að hrauna #hmruv— Elvarthf (@elvarthf) January 12, 2017 @logigeirsson eftir leik. Sallarólegur og bindislaus... #hmruv pic.twitter.com/YxYp5gpgpG— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) January 12, 2017
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“