Björgunarsveitir fundu parið heilt á húfi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 21:01 Fólkið var í skipulagðri vélsleðaferð. vísir/vilhelm Umfangsmikilli leit björgunarsveita að erlendu pari er nú lokið en fólkið fannst nú upp úr klukkan hálf níu norðaustan við Skálpanes. Fólkið var heilt á húfi en þáði heita drykki með þökkum að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir hálf fjögur vegna parsins sem varð viðskila við hóp vélsleðafólks í skipulagðri vélsleðaferð sem lagði upp frá skála við Geldingafell þaðan að jökulsporðinum norðan Skálpaness. Þar var snúið við en á bakaleiðinni skall á vonskuveður og fólkið varð viðskila við hópinn. Alls tóku um 180 björgunarsveitarmenn þátt í leitinni, frá björgunarsveitum á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. „Þau fundust á því svæði sem við vorum búnir að skilgreina sem fyrsta leitarsvæði. Þau virðast hafa sem betur fer, þegar þau áttuðu sig á villunni, stoppað sleðann og beðið. Þau voru orðin pínu köld og voru drifin inn í björgunarsveitarbíl þar sem þeim var boðið upp á heita drykki og síðan verður ekið með þau í bæinn,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Þorstein um leitina í kvöldfréttum og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Vélsleðamanna leitað á Langjökli Tveir urðu viðskila við vélsleðahóp. 5. janúar 2017 16:45 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Umfangsmikilli leit björgunarsveita að erlendu pari er nú lokið en fólkið fannst nú upp úr klukkan hálf níu norðaustan við Skálpanes. Fólkið var heilt á húfi en þáði heita drykki með þökkum að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir hálf fjögur vegna parsins sem varð viðskila við hóp vélsleðafólks í skipulagðri vélsleðaferð sem lagði upp frá skála við Geldingafell þaðan að jökulsporðinum norðan Skálpaness. Þar var snúið við en á bakaleiðinni skall á vonskuveður og fólkið varð viðskila við hópinn. Alls tóku um 180 björgunarsveitarmenn þátt í leitinni, frá björgunarsveitum á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. „Þau fundust á því svæði sem við vorum búnir að skilgreina sem fyrsta leitarsvæði. Þau virðast hafa sem betur fer, þegar þau áttuðu sig á villunni, stoppað sleðann og beðið. Þau voru orðin pínu köld og voru drifin inn í björgunarsveitarbíl þar sem þeim var boðið upp á heita drykki og síðan verður ekið með þau í bæinn,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Þorstein um leitina í kvöldfréttum og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Vélsleðamanna leitað á Langjökli Tveir urðu viðskila við vélsleðahóp. 5. janúar 2017 16:45 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira