Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2017 09:11 Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. vísir/Stefán Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir umræður um að hann segi af sér þingmennsku til að gegna embætti utanþingsráðherra enn á byrjunarstigi. Flokkurinn telur að með þessu fái hann tækifæri til þess að styrkja sig því þannig geti allir fjórir þingmenn Bjartrar framtíðar sinnt störfum sínum á þingi. „Það hefur rætt mikið síðustu árin hugmyndir um utanþingsráðherra og þingmenn sem verði ráðherrar sitji ekki á þingi .Þetta hefur verið mikil umræða í sambandi við mögulega stjórnarþátttöku Bjartrar framtíðar af því að við erum auðvitað bara fjögur á þinginu,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. Ekkert í stjórnskipan landsins heimilar þó að þingmaður taki sér tímabundið leyfi frá þingstörfum og kalli inn varamann á meðan ráðherraembætti er gegnt. Því þyrfti Óttarr að segja af sér og gæti ekki tekið sæti á þingi aftur nema að gengnum nýjum alþingiskosningum. Óttarr segir þessar hugmyndir nokkuð flóknar og óljósar, en farið verður yfir málið á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í kvöld. „Hugmyndin er að þingflokkurinn sé allur á þinginu þó einhver sinni ráðherramennsku. Ráðherrar eru náttúrulega ekki allan daginn í þinginu. En eins og er þá gera reglur þingsins ekki ráð fyrir þessu, þannig að þetta er snúið dæmi,“ segir hann. Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar eru langt komnar, en formenn flokkanna munu kynna nýjan stjórnmála fyrir þingflokkum sínum í dag. Óttarr sagði í Bítinu að ný stjórn verði líklega kynnt á allra næstu dögum. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir umræður um að hann segi af sér þingmennsku til að gegna embætti utanþingsráðherra enn á byrjunarstigi. Flokkurinn telur að með þessu fái hann tækifæri til þess að styrkja sig því þannig geti allir fjórir þingmenn Bjartrar framtíðar sinnt störfum sínum á þingi. „Það hefur rætt mikið síðustu árin hugmyndir um utanþingsráðherra og þingmenn sem verði ráðherrar sitji ekki á þingi .Þetta hefur verið mikil umræða í sambandi við mögulega stjórnarþátttöku Bjartrar framtíðar af því að við erum auðvitað bara fjögur á þinginu,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. Ekkert í stjórnskipan landsins heimilar þó að þingmaður taki sér tímabundið leyfi frá þingstörfum og kalli inn varamann á meðan ráðherraembætti er gegnt. Því þyrfti Óttarr að segja af sér og gæti ekki tekið sæti á þingi aftur nema að gengnum nýjum alþingiskosningum. Óttarr segir þessar hugmyndir nokkuð flóknar og óljósar, en farið verður yfir málið á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í kvöld. „Hugmyndin er að þingflokkurinn sé allur á þinginu þó einhver sinni ráðherramennsku. Ráðherrar eru náttúrulega ekki allan daginn í þinginu. En eins og er þá gera reglur þingsins ekki ráð fyrir þessu, þannig að þetta er snúið dæmi,“ segir hann. Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar eru langt komnar, en formenn flokkanna munu kynna nýjan stjórnmála fyrir þingflokkum sínum í dag. Óttarr sagði í Bítinu að ný stjórn verði líklega kynnt á allra næstu dögum. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00