Dróna flogið nálægt þyrlu við Reykjavíkurflugvöll Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. janúar 2017 17:24 Gísli segir ljóst að mikil hætta hefði getað skapast. Vísir Gísli Matthías Gíslason, þyrluflugstjóri hjá Norðurflug lenti í því óskemmtilega atviki að dróna var flogið nálægt þyrlu hans á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Í samtali við Vísi segir Gísli að um algjört dómgreindarleysi hafi verið að ræða. ,,Þetta er akkúrat í aðflugsstefnunni. Ég er þarna við Ráðhúsið við tjörnina og hann flýgur yfir mig" segir Gísli en atvikið átti sér stað um tvöleytið í dag. ,,Ég var að koma eðlilega leið inn, að lenda til suðurs og var meira að segja hærra heldur en venjulega" segir Gísli en dróninn var einungis örfáa metra fyrir ofan hann. Svo nálægt var dróninn að Gísli gat þekkt merkið. ,,Þetta var Phantom dróni, hvítur. Þetta hefði getað skapað mikla hættu. Ég var ekki að birtast af óvöru, ég hafði verið heillengi að koma inn" segir Gísli sem segist eiga erfitt að átta sig á því hver gæti hafa verið svo vitlaus að fljúga drónanum á þessu svæði. ,,Þetta er aðflugsstefnan hjá öllum flugvélum" segir Gísli sem bendir á að þessa leið nýti farþegaflugvélar Flugfélags Íslands sér einnig og því sé um grafalvarlegt atvik að ræða. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Fífljarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Sjá meira
Gísli Matthías Gíslason, þyrluflugstjóri hjá Norðurflug lenti í því óskemmtilega atviki að dróna var flogið nálægt þyrlu hans á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Í samtali við Vísi segir Gísli að um algjört dómgreindarleysi hafi verið að ræða. ,,Þetta er akkúrat í aðflugsstefnunni. Ég er þarna við Ráðhúsið við tjörnina og hann flýgur yfir mig" segir Gísli en atvikið átti sér stað um tvöleytið í dag. ,,Ég var að koma eðlilega leið inn, að lenda til suðurs og var meira að segja hærra heldur en venjulega" segir Gísli en dróninn var einungis örfáa metra fyrir ofan hann. Svo nálægt var dróninn að Gísli gat þekkt merkið. ,,Þetta var Phantom dróni, hvítur. Þetta hefði getað skapað mikla hættu. Ég var ekki að birtast af óvöru, ég hafði verið heillengi að koma inn" segir Gísli sem segist eiga erfitt að átta sig á því hver gæti hafa verið svo vitlaus að fljúga drónanum á þessu svæði. ,,Þetta er aðflugsstefnan hjá öllum flugvélum" segir Gísli sem bendir á að þessa leið nýti farþegaflugvélar Flugfélags Íslands sér einnig og því sé um grafalvarlegt atvik að ræða.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Fífljarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Sjá meira