Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt 3. mars 2017 09:00 Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. Þú vilt öllum vel, þó það komi stundum fyrir að þú sért of hvatvís og segir það sem þú meinar án þess að hugsa þig tvisvar um. Ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja, það er mitt aðalmottó og á eftir að hjálpa þér í gegnum næsta mánuð ef þú hefur það að leiðarljósi. Það er mikil spenna búin að vera yfir orkunni þessa daga í febrúar og þú átt eftir að nota þessa spennu og breyta henni í kraft eða bensín sem að þú átt eftir að nýta til að komast miklu hraðar og áfallalaust í gegnum þessa tíma sem þú ert að fara í. Það er í orkunni þinni sá einlægi ásetningur að redda og bjarga öðrum og þú átt það til að týna parti af sjálfum þér, þegar þú ert í þessum björgunarherferðum. Þetta er auðvitað góðsemi, sumir kalla þetta meðvirkni og aðrir stjórnsami. Það sem á eftir að efla þig fram á vorið er að þú átt eftir að takast á við hlutina af einlægni og brjóta þér leið í gegnum allt sem þú hefur haft áhyggjur af. Ef þú ert með frestunaráráttu (en ég þoli ekki orðið árátta, það virðist vera eins og sjúkdómur) byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt. En skilaboðin eru að ef þú frestar þá færðu kvíða, og kvíðinn lamar kraft þinn og þú missir orkuna þína. Það mun koma þér á óvart, hversu auðveldur leikur þetta á eftir að vera. Þessir þrír mánuðir sem eru fram undan, eru afdrifaríkustu mánuðir ársins hjá þér. Mjög margt mun koma þér á óvart og það birtast þér nýir möguleikar, sem þú hafðir ekki séð fyrir. Það er hægt að segja það að lífið gerist meðan þú ert að plana allt aðra hluti. Það er verið að kippa í taumana og breyta leið þinni til hins betra. Þetta verður mjög spennandi og ég get sagt svo sannarlega að þessi tími mun efla hag þinn, þegar þú skoðar betur. Það er mikil ástríða fólgin í þessu tímabili og þú ræður hvernig þú nýtir þér þá orku, hvort þú sleppir henni lausri eða beislar hana. Þitt er valið! Mottó : Hamingjan býr í huganumFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. Þú vilt öllum vel, þó það komi stundum fyrir að þú sért of hvatvís og segir það sem þú meinar án þess að hugsa þig tvisvar um. Ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja, það er mitt aðalmottó og á eftir að hjálpa þér í gegnum næsta mánuð ef þú hefur það að leiðarljósi. Það er mikil spenna búin að vera yfir orkunni þessa daga í febrúar og þú átt eftir að nota þessa spennu og breyta henni í kraft eða bensín sem að þú átt eftir að nýta til að komast miklu hraðar og áfallalaust í gegnum þessa tíma sem þú ert að fara í. Það er í orkunni þinni sá einlægi ásetningur að redda og bjarga öðrum og þú átt það til að týna parti af sjálfum þér, þegar þú ert í þessum björgunarherferðum. Þetta er auðvitað góðsemi, sumir kalla þetta meðvirkni og aðrir stjórnsami. Það sem á eftir að efla þig fram á vorið er að þú átt eftir að takast á við hlutina af einlægni og brjóta þér leið í gegnum allt sem þú hefur haft áhyggjur af. Ef þú ert með frestunaráráttu (en ég þoli ekki orðið árátta, það virðist vera eins og sjúkdómur) byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt. En skilaboðin eru að ef þú frestar þá færðu kvíða, og kvíðinn lamar kraft þinn og þú missir orkuna þína. Það mun koma þér á óvart, hversu auðveldur leikur þetta á eftir að vera. Þessir þrír mánuðir sem eru fram undan, eru afdrifaríkustu mánuðir ársins hjá þér. Mjög margt mun koma þér á óvart og það birtast þér nýir möguleikar, sem þú hafðir ekki séð fyrir. Það er hægt að segja það að lífið gerist meðan þú ert að plana allt aðra hluti. Það er verið að kippa í taumana og breyta leið þinni til hins betra. Þetta verður mjög spennandi og ég get sagt svo sannarlega að þessi tími mun efla hag þinn, þegar þú skoðar betur. Það er mikil ástríða fólgin í þessu tímabili og þú ræður hvernig þú nýtir þér þá orku, hvort þú sleppir henni lausri eða beislar hana. Þitt er valið! Mottó : Hamingjan býr í huganumFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira