Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:27 Jane Fonda Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira