Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. maí 2017 19:00 Vinsældir Fidget-Spinner eða þyrilskífunnar hafa náð nýjum hæðum hér á landi og hefur hver sendingin á fætur annarri selst upp hjá innflytjendum. Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna óraði ekki fyrir vinsældunum þegar ákveðið var að flytja þetta inn. Íslendingar eru fljótir að hoppa á vagninn þegar vinsældarbylgjur fara í gegnum heimsbyggðina. Fidget Spinner eða þyrilskífa er sú nýjasta og vinsælasta tækið á Íslandi í dag. Leikfangið er einnig þekkt undir öðrum nöfnum eins og þyrilsnælda, þeytispjald og fiktisnælda. ADHD samtökin hófu innflutning á tækinu til fjáröflunar í febrúar og komu vinsældir þess framkvæmdastjóranum í opna skjöldu. „Þetta er auðvitað eins og með svo margt annað. Við Íslendingar tökum flesta hluti ef ekki alla með trompi. Þetta kemur fyrst og síðast í gegnum krakkana. Ein fær og annar þarf og svo framvegis, en þetta kom okkur satt að segja mjög á óvart hversu ofboðsleg sprengja varð,“ segir Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna. ADHD samtökin hafa um nokkra hríð selt svokallað fiktkubba og önnur tæki en öll hafa þau reynst einstaklingum með ADHD greiningu vel. „Þetta hjálpar líka til við einbeitinguna. Við höfum séð einmitt einstaklinga í okkar hópi sem þurfa að hafa mörg járn í eldinum á sama tíma, það eykur einbeitinguna,“ segir Þröstur. Þröstur segir að flestir ef ekki allir hafi einhver fiktþörf, sama hvað þeir hafi fyrir stafni „Sjáðu menn og konur á fundum með pennana eða eitthvað til að fikta í. Já, við höfum öll fiktþörf. Mismikla,“ segir Þröstur. Og Þröstur segir að þróun sé í þessum efnum eins og öðrum. „Það er geggjuð þróun í þessu og það eru bæði útlit og litir og allskonar mynstur en svo hafa menn verið að taka í staðinn fyrir legurnar í örmunum að þá er búið að koma fyrir LED-ljósum, það er ofboðslega flott,“ segir Þröstur.Ertu góður í þessu?„Nei, ég er það ekki. Ekki miðað við guttana sem að ég hef verið að sjá sem að eru með sitthvorri hönd og flippa á milli, þá er ég skussi,“ segir Þröstur. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Vinsældir Fidget-Spinner eða þyrilskífunnar hafa náð nýjum hæðum hér á landi og hefur hver sendingin á fætur annarri selst upp hjá innflytjendum. Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna óraði ekki fyrir vinsældunum þegar ákveðið var að flytja þetta inn. Íslendingar eru fljótir að hoppa á vagninn þegar vinsældarbylgjur fara í gegnum heimsbyggðina. Fidget Spinner eða þyrilskífa er sú nýjasta og vinsælasta tækið á Íslandi í dag. Leikfangið er einnig þekkt undir öðrum nöfnum eins og þyrilsnælda, þeytispjald og fiktisnælda. ADHD samtökin hófu innflutning á tækinu til fjáröflunar í febrúar og komu vinsældir þess framkvæmdastjóranum í opna skjöldu. „Þetta er auðvitað eins og með svo margt annað. Við Íslendingar tökum flesta hluti ef ekki alla með trompi. Þetta kemur fyrst og síðast í gegnum krakkana. Ein fær og annar þarf og svo framvegis, en þetta kom okkur satt að segja mjög á óvart hversu ofboðsleg sprengja varð,“ segir Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna. ADHD samtökin hafa um nokkra hríð selt svokallað fiktkubba og önnur tæki en öll hafa þau reynst einstaklingum með ADHD greiningu vel. „Þetta hjálpar líka til við einbeitinguna. Við höfum séð einmitt einstaklinga í okkar hópi sem þurfa að hafa mörg járn í eldinum á sama tíma, það eykur einbeitinguna,“ segir Þröstur. Þröstur segir að flestir ef ekki allir hafi einhver fiktþörf, sama hvað þeir hafi fyrir stafni „Sjáðu menn og konur á fundum með pennana eða eitthvað til að fikta í. Já, við höfum öll fiktþörf. Mismikla,“ segir Þröstur. Og Þröstur segir að þróun sé í þessum efnum eins og öðrum. „Það er geggjuð þróun í þessu og það eru bæði útlit og litir og allskonar mynstur en svo hafa menn verið að taka í staðinn fyrir legurnar í örmunum að þá er búið að koma fyrir LED-ljósum, það er ofboðslega flott,“ segir Þröstur.Ertu góður í þessu?„Nei, ég er það ekki. Ekki miðað við guttana sem að ég hef verið að sjá sem að eru með sitthvorri hönd og flippa á milli, þá er ég skussi,“ segir Þröstur.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira