Reytingur af rjúpu í ausandi rigningu og hvassviðri Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2017 15:18 Hér má sjá Fanney Birnu Jónsdóttur sjónvarpsmann á veiðislóð, munda hólkinn og skima eftir fugli. visir/vilhelm Í dag hófst rjúpnaveiðitímabilið og víst er að ekki viðraði vel til veiða. En, menn hafa þó verið að ná fugli. „Það var ekki þurr þráður á okkur enda bálhvasst og ausandi rigning,“ segir Sigurjón Ragnar ljósmyndari og leiðsögumaður í stuttu samtali við fréttstofu. Hann birti mynd af feng dagsins á Facebooksíðu sinni, fjórar rjúpur sem má teljast gott miðað við aðstæður. Annað sem setur strik í reikninginn er að nú er auð jörð víðast og fuglinn heldur sig því í meiri hæði til að nota felulit sinn betur. Annar fjölmiðlamaður sem gekk til veiða í morgun er svo Baldur Guðmundsson blaðamaður. Hann var ánægður með sinn hlut og má vera það. „Þau voru drjúg, morgunverkin,“ segir Baldur en hann náði átta rjúpum. Félagi hans öðru eins. Baldur var á ferð á Suðvesturlandi en stefnir ótrauður norður um næstu helgi. „Það var svo hvasst að önnur linsan fauk úr mér. Sönn saga,“ bætir Baldur við. Annar sem náði í fugl var Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins. Hann er léttur: „Þrátt fyrir að hafa misst hárkolluna út á haf i rokinu i morgun þá náðust þessar 2 hænur,“ segir Tómas, glottir og birtir mynd af velktum hundi sínum honum Tinna og tveimur rjúpum. Vísir hefur frétt af fleirum sem hafa náð fuglum í dag en víst er að sú gagnrýni sem sett hefur verið fram á fyrirkomulagið, að þar sé aðeins 12 dögum til að dreifa, næstu fjórar helgar, mun fá byr undir báða vængi í ljósi þess hversu erfiðar aðstæðurnar voru í dag. Þær bjóða uppá það að menn séu að flækjast á fjöll burtséð frá aðstæðum, sem aldrei er góð latína. Tengdar fréttir Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38 Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Í dag hófst rjúpnaveiðitímabilið og víst er að ekki viðraði vel til veiða. En, menn hafa þó verið að ná fugli. „Það var ekki þurr þráður á okkur enda bálhvasst og ausandi rigning,“ segir Sigurjón Ragnar ljósmyndari og leiðsögumaður í stuttu samtali við fréttstofu. Hann birti mynd af feng dagsins á Facebooksíðu sinni, fjórar rjúpur sem má teljast gott miðað við aðstæður. Annað sem setur strik í reikninginn er að nú er auð jörð víðast og fuglinn heldur sig því í meiri hæði til að nota felulit sinn betur. Annar fjölmiðlamaður sem gekk til veiða í morgun er svo Baldur Guðmundsson blaðamaður. Hann var ánægður með sinn hlut og má vera það. „Þau voru drjúg, morgunverkin,“ segir Baldur en hann náði átta rjúpum. Félagi hans öðru eins. Baldur var á ferð á Suðvesturlandi en stefnir ótrauður norður um næstu helgi. „Það var svo hvasst að önnur linsan fauk úr mér. Sönn saga,“ bætir Baldur við. Annar sem náði í fugl var Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins. Hann er léttur: „Þrátt fyrir að hafa misst hárkolluna út á haf i rokinu i morgun þá náðust þessar 2 hænur,“ segir Tómas, glottir og birtir mynd af velktum hundi sínum honum Tinna og tveimur rjúpum. Vísir hefur frétt af fleirum sem hafa náð fuglum í dag en víst er að sú gagnrýni sem sett hefur verið fram á fyrirkomulagið, að þar sé aðeins 12 dögum til að dreifa, næstu fjórar helgar, mun fá byr undir báða vængi í ljósi þess hversu erfiðar aðstæðurnar voru í dag. Þær bjóða uppá það að menn séu að flækjast á fjöll burtséð frá aðstæðum, sem aldrei er góð latína.
Tengdar fréttir Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38 Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38
Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30