Reytingur af rjúpu í ausandi rigningu og hvassviðri Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2017 15:18 Hér má sjá Fanney Birnu Jónsdóttur sjónvarpsmann á veiðislóð, munda hólkinn og skima eftir fugli. visir/vilhelm Í dag hófst rjúpnaveiðitímabilið og víst er að ekki viðraði vel til veiða. En, menn hafa þó verið að ná fugli. „Það var ekki þurr þráður á okkur enda bálhvasst og ausandi rigning,“ segir Sigurjón Ragnar ljósmyndari og leiðsögumaður í stuttu samtali við fréttstofu. Hann birti mynd af feng dagsins á Facebooksíðu sinni, fjórar rjúpur sem má teljast gott miðað við aðstæður. Annað sem setur strik í reikninginn er að nú er auð jörð víðast og fuglinn heldur sig því í meiri hæði til að nota felulit sinn betur. Annar fjölmiðlamaður sem gekk til veiða í morgun er svo Baldur Guðmundsson blaðamaður. Hann var ánægður með sinn hlut og má vera það. „Þau voru drjúg, morgunverkin,“ segir Baldur en hann náði átta rjúpum. Félagi hans öðru eins. Baldur var á ferð á Suðvesturlandi en stefnir ótrauður norður um næstu helgi. „Það var svo hvasst að önnur linsan fauk úr mér. Sönn saga,“ bætir Baldur við. Annar sem náði í fugl var Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins. Hann er léttur: „Þrátt fyrir að hafa misst hárkolluna út á haf i rokinu i morgun þá náðust þessar 2 hænur,“ segir Tómas, glottir og birtir mynd af velktum hundi sínum honum Tinna og tveimur rjúpum. Vísir hefur frétt af fleirum sem hafa náð fuglum í dag en víst er að sú gagnrýni sem sett hefur verið fram á fyrirkomulagið, að þar sé aðeins 12 dögum til að dreifa, næstu fjórar helgar, mun fá byr undir báða vængi í ljósi þess hversu erfiðar aðstæðurnar voru í dag. Þær bjóða uppá það að menn séu að flækjast á fjöll burtséð frá aðstæðum, sem aldrei er góð latína. Tengdar fréttir Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38 Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Í dag hófst rjúpnaveiðitímabilið og víst er að ekki viðraði vel til veiða. En, menn hafa þó verið að ná fugli. „Það var ekki þurr þráður á okkur enda bálhvasst og ausandi rigning,“ segir Sigurjón Ragnar ljósmyndari og leiðsögumaður í stuttu samtali við fréttstofu. Hann birti mynd af feng dagsins á Facebooksíðu sinni, fjórar rjúpur sem má teljast gott miðað við aðstæður. Annað sem setur strik í reikninginn er að nú er auð jörð víðast og fuglinn heldur sig því í meiri hæði til að nota felulit sinn betur. Annar fjölmiðlamaður sem gekk til veiða í morgun er svo Baldur Guðmundsson blaðamaður. Hann var ánægður með sinn hlut og má vera það. „Þau voru drjúg, morgunverkin,“ segir Baldur en hann náði átta rjúpum. Félagi hans öðru eins. Baldur var á ferð á Suðvesturlandi en stefnir ótrauður norður um næstu helgi. „Það var svo hvasst að önnur linsan fauk úr mér. Sönn saga,“ bætir Baldur við. Annar sem náði í fugl var Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins. Hann er léttur: „Þrátt fyrir að hafa misst hárkolluna út á haf i rokinu i morgun þá náðust þessar 2 hænur,“ segir Tómas, glottir og birtir mynd af velktum hundi sínum honum Tinna og tveimur rjúpum. Vísir hefur frétt af fleirum sem hafa náð fuglum í dag en víst er að sú gagnrýni sem sett hefur verið fram á fyrirkomulagið, að þar sé aðeins 12 dögum til að dreifa, næstu fjórar helgar, mun fá byr undir báða vængi í ljósi þess hversu erfiðar aðstæðurnar voru í dag. Þær bjóða uppá það að menn séu að flækjast á fjöll burtséð frá aðstæðum, sem aldrei er góð latína.
Tengdar fréttir Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38 Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23. október 2017 14:38
Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina en veiðidagar í ár verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember. Sölubann er á rjúpum og því þurfa veiðimenn að skjóta í jólamatinn sjálfir. Fj 25. október 2017 10:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent