Frægir fara á fjöll: „Verið að neyða fólk út í óvissu“ Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 25. október 2017 10:30 Hilmir Snær, Pálmi og Fanney fara oft á tíðum upp á fjöll. Myndvinnsla/garðar „Ég ætla að reyna að komast ef ég er ekki að leika. Ég hef ekki komist síðustu tvö árin út af því,“ segir Hilmir Snær Guðnason, leikari, um komandi rjúpnaveiði sína. Hilmir hefur farið undanfarin ár í Mývatnssveit þar sem fjölskylda konu hans á land. Hilmir er einn af fjölmörgum sem munu skunda á fjöll með byssu í hendinni og nesti á bakinu til að veiða sér til jólamatar.Pálmi Gestsson er mikill veiðimaður.Rjúpnaveiðitímabilið hefst á föstudaginn og munu veiðidagar verða tólf talsins, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember 2017. Er fyrirkomulagið það sama og undanfarin ár. Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. Pálmi Gestsson, leikari, var að frumsýna Risaeðlurnar, lokahluta leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag. Hann er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings upp á fjöll enda yfirleitt að sýna. „Það er nú óréttlætið í þessu kerfi gagnvart þeim sem þurfa að vinna um helgar. Ég skil ekki þetta kerfi og af hverju það megi ekki veiða einhverja mánudaga og þriðjudaga. Þetta er eins og tryllumálunum. Það er verið að neyða fólk út í óvissu í staðinn að fara þegar er gott veður.“Fanney Birna fer töluvert á rjúpnaveiði.Fanney Birna Jónsdóttir stefnir á ferð til Þórshafnar með vinkonum sínum Katrín Öldu og Rebekku Rafnsdætrum. Hvenær er þó ekki alveg vitað en kosningar setja plön þeirra í smá uppnám. „Þar njótum við liðssinnis pabba þeirra sem er einn af fjallakóngum þessa lands. Ég kemst ekki þessa helgina vegna kosninganna. Ég ætla að fara eina ferð með Baldvin Þór Bergssyni fréttamanni sem er nýkominn með skotleyfi. Við förum á stað hér rétt utan við bæinn. Annað er óráðið. En þetta snýst meira um útiveruna og samveruna og gott nesti. Það vonda við veiðina er að hún eyðileggur fjallgöngur fyrir mér. Það er argasta tilgangsleysi að labba á fjöll án þess að vera með byssu,“ segir hún og hlær. Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
„Ég ætla að reyna að komast ef ég er ekki að leika. Ég hef ekki komist síðustu tvö árin út af því,“ segir Hilmir Snær Guðnason, leikari, um komandi rjúpnaveiði sína. Hilmir hefur farið undanfarin ár í Mývatnssveit þar sem fjölskylda konu hans á land. Hilmir er einn af fjölmörgum sem munu skunda á fjöll með byssu í hendinni og nesti á bakinu til að veiða sér til jólamatar.Pálmi Gestsson er mikill veiðimaður.Rjúpnaveiðitímabilið hefst á föstudaginn og munu veiðidagar verða tólf talsins, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember 2017. Er fyrirkomulagið það sama og undanfarin ár. Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. Pálmi Gestsson, leikari, var að frumsýna Risaeðlurnar, lokahluta leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag. Hann er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings upp á fjöll enda yfirleitt að sýna. „Það er nú óréttlætið í þessu kerfi gagnvart þeim sem þurfa að vinna um helgar. Ég skil ekki þetta kerfi og af hverju það megi ekki veiða einhverja mánudaga og þriðjudaga. Þetta er eins og tryllumálunum. Það er verið að neyða fólk út í óvissu í staðinn að fara þegar er gott veður.“Fanney Birna fer töluvert á rjúpnaveiði.Fanney Birna Jónsdóttir stefnir á ferð til Þórshafnar með vinkonum sínum Katrín Öldu og Rebekku Rafnsdætrum. Hvenær er þó ekki alveg vitað en kosningar setja plön þeirra í smá uppnám. „Þar njótum við liðssinnis pabba þeirra sem er einn af fjallakóngum þessa lands. Ég kemst ekki þessa helgina vegna kosninganna. Ég ætla að fara eina ferð með Baldvin Þór Bergssyni fréttamanni sem er nýkominn með skotleyfi. Við förum á stað hér rétt utan við bæinn. Annað er óráðið. En þetta snýst meira um útiveruna og samveruna og gott nesti. Það vonda við veiðina er að hún eyðileggur fjallgöngur fyrir mér. Það er argasta tilgangsleysi að labba á fjöll án þess að vera með byssu,“ segir hún og hlær.
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning