Mennirnir sem voru eftirlýstir um allt land komnir í leitirnar Birgir Olgeirsson skrifar 4. desember 2017 10:23 Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið. Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir að verða næsti formaður Framsóknar Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið.
Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir að verða næsti formaður Framsóknar Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18
Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37
Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19
Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22