Höfnuðu öllum kröfum sjómanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 16:25 Frá fundinum í dag. vísir/stefán Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag. Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag.
Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23