Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Þórdís Valsdóttir skrifar 29. desember 2017 17:58 Bráðabirgðatölurnar gefa innsýn inn í þau afbrot sem tilkynnt voru til lögreglu á árinu. Vísir/Eyþór Á árinu sem er að líða var tilkynnt um 309 kynferðisbrot til lögreglu. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti út í dag. Tölurnar voru unnar úr kerfum lögreglunnar. Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar um 12 prósent á milli ára en á síðasta ári voru 277 brot tilkynnt til lögreglu. Tæplega helmingur af þeim 308 kynferðisbrotum sem tilkynnt voru árið 2017 voru nauðganir. Tilkynntar nauðganir árið 2017 voru 144 og er það sextán prósent aukning frá síðasta ári.Hegningarlagabrotum fjölgar en umferðarlagabrotum fækkar Í tölum lögreglunnar kom einnig fram að skráðum umferðarlagabrotum hefur fækkað um sextán prósent á milli ára. Brotin sem skráð voru á þessu ári voru 27.940 samanborið við 33.114 á síðasta ári. Þá var tilkynnt um 9.421 hegningarlagabrot til lögreglunnar á árinu og er það um níu prósent fjölgun á milli ára. Af þeim brotum voru flest auðgunarbrot, en undir þau falla þjófnaður, innbrot og fleiri brot. Innbrotum fjölgaði lítillega og var tilkynnt að meðaltali um 2,4 innbrot á dag. Hins vegar fjölgaði þjófnuðum úr 2.939 á síðasta ári í 3.305 á þessu ári. Lögreglumál Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Á árinu sem er að líða var tilkynnt um 309 kynferðisbrot til lögreglu. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti út í dag. Tölurnar voru unnar úr kerfum lögreglunnar. Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar um 12 prósent á milli ára en á síðasta ári voru 277 brot tilkynnt til lögreglu. Tæplega helmingur af þeim 308 kynferðisbrotum sem tilkynnt voru árið 2017 voru nauðganir. Tilkynntar nauðganir árið 2017 voru 144 og er það sextán prósent aukning frá síðasta ári.Hegningarlagabrotum fjölgar en umferðarlagabrotum fækkar Í tölum lögreglunnar kom einnig fram að skráðum umferðarlagabrotum hefur fækkað um sextán prósent á milli ára. Brotin sem skráð voru á þessu ári voru 27.940 samanborið við 33.114 á síðasta ári. Þá var tilkynnt um 9.421 hegningarlagabrot til lögreglunnar á árinu og er það um níu prósent fjölgun á milli ára. Af þeim brotum voru flest auðgunarbrot, en undir þau falla þjófnaður, innbrot og fleiri brot. Innbrotum fjölgaði lítillega og var tilkynnt að meðaltali um 2,4 innbrot á dag. Hins vegar fjölgaði þjófnuðum úr 2.939 á síðasta ári í 3.305 á þessu ári.
Lögreglumál Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira