Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2017 14:12 Jessica Mauboy. Vísir/Getty Ástralar ætlar sér stóra hluti í Eurovision í Portúgal næstkomandi vor. Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí en þessi 28 ára gamla söngkona er heimsþekkt fyrir tónlist sína. Hún var fyrsti innfæddi Ástralinn til að ná lagi í fyrsta sæti á vinsældarlista þar í landi en hún komst í sviðsljósið þegar hún hafnaði í öðru sæti í raunveruleikaþættinum Australian Idol árið 2006. Hún hefur selt 3,4 milljónir platna um heim allan, en lögum hennar hefur verið streymt um 158 milljón sinnum á streymisveitum. Ástralía hefur verið þátttakandi í Eurovision frá árinu 2015. Keppnin hefur verið sýnd þar í landi í 30 ár og nýtur mikilla vinsælda. Horfa að jafnaði þrjár milljónir Ástrala á keppnina. Þeir höfnuðu í fimmta sæti árið 2015, öðru sæti árið 2016 og í níunda sæti í fyrra. Eurovision Tengdar fréttir Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Ástralar ætlar sér stóra hluti í Eurovision í Portúgal næstkomandi vor. Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí en þessi 28 ára gamla söngkona er heimsþekkt fyrir tónlist sína. Hún var fyrsti innfæddi Ástralinn til að ná lagi í fyrsta sæti á vinsældarlista þar í landi en hún komst í sviðsljósið þegar hún hafnaði í öðru sæti í raunveruleikaþættinum Australian Idol árið 2006. Hún hefur selt 3,4 milljónir platna um heim allan, en lögum hennar hefur verið streymt um 158 milljón sinnum á streymisveitum. Ástralía hefur verið þátttakandi í Eurovision frá árinu 2015. Keppnin hefur verið sýnd þar í landi í 30 ár og nýtur mikilla vinsælda. Horfa að jafnaði þrjár milljónir Ástrala á keppnina. Þeir höfnuðu í fimmta sæti árið 2015, öðru sæti árið 2016 og í níunda sæti í fyrra.
Eurovision Tengdar fréttir Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59