Hitað upp fyrir X-Files Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2017 15:32 David Duchovny og Gillian Anderson í hlutverkum Fox Mulder og Dana Scully. Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully. Heimurinn virtist vera að líða undir lok vegna smitsjúkdóms og geimskip sveif yfir Scully. Nú er komið að svörum. Forsvarsmenn X-Files hafa birt stiklu þar sem farið er yfir nýju þáttaröðina og hvað hún muni bjóða upp á. Síðasta þáttaröð, sem sýnd var í byrjun árs, var einungis sex þættir. Að þessu sinni eru þeir tíu. Framleiðendurnir lofa því að nú verði þættirnir líkari gömlu og góðu þáttunum.Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 og sá fyrsti þann 4. janúar. Degi á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully. Heimurinn virtist vera að líða undir lok vegna smitsjúkdóms og geimskip sveif yfir Scully. Nú er komið að svörum. Forsvarsmenn X-Files hafa birt stiklu þar sem farið er yfir nýju þáttaröðina og hvað hún muni bjóða upp á. Síðasta þáttaröð, sem sýnd var í byrjun árs, var einungis sex þættir. Að þessu sinni eru þeir tíu. Framleiðendurnir lofa því að nú verði þættirnir líkari gömlu og góðu þáttunum.Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 og sá fyrsti þann 4. janúar. Degi á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira