Forstjóri Landspítalans ósáttur við að Garðabær fái Vífilsstaði Sveinn Arnarsson skrifar 20. apríl 2017 07:00 Páll Matthíasson, forstjóri LSH. mynd/landspítalinn Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30