Forstjóri Landspítalans ósáttur við að Garðabær fái Vífilsstaði Sveinn Arnarsson skrifar 20. apríl 2017 07:00 Páll Matthíasson, forstjóri LSH. mynd/landspítalinn Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30