Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 23:30 Aqib Talib. vísir/getty Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“ NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“
NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30