Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 11:30 Cher tekur þátt í framhaldinu af kvikmyndinni Mamma Mia! Universal/Getty Söngkonan Cher leikur hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem væntanleg er á næsta ári. Myndin er framhald af myndinni Mamma Mia sem sló eftirminnilega í gegn árið 2008. Cher hefur sjálf staðfest fréttirnar með skemmtilegri mynd á Twitter en á IMDB má sjá að nafni hennar hefur veri bætt á listann yfir leikara myndarinnar. Ekki er vitað hvaða hlutverk Cher mun leika eða hvaða ABBA lög hún mun syngja í myndinni. Meryl Streep, Amanda Seyfried, Colin Firth, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Julie Walters, Dominic Cooper og Christine Baranski munu öll snúa aftur í sínum hlutverkum. Lily James mun leika Donnu á yngri árum í Mamma Mia: Here We Go Again! og Andi Garcia hefur einnig bæst í leikarahópinn en ekki er vitað hvaða hlutverk hann hefur í myndinni. Benny Andersson og Björn Ulvaeus eru aðalframleiðendur myndarinnar og eiga tónlistina og alla lagatexta. Ol Parker skrifaði handritið og leikstýrir myndinni en tökur eru nú þegar hafnar. Samkvæmt IMDB er myndin væntanleg næsta sumar og verður frumsýnd 20. júlí 2018. pic.twitter.com/CMqHKnLeAO— Cher (@cher) October 15, 2017 Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Mamma Mia Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. 20. maí 2017 10:32 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Söngkonan Cher leikur hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem væntanleg er á næsta ári. Myndin er framhald af myndinni Mamma Mia sem sló eftirminnilega í gegn árið 2008. Cher hefur sjálf staðfest fréttirnar með skemmtilegri mynd á Twitter en á IMDB má sjá að nafni hennar hefur veri bætt á listann yfir leikara myndarinnar. Ekki er vitað hvaða hlutverk Cher mun leika eða hvaða ABBA lög hún mun syngja í myndinni. Meryl Streep, Amanda Seyfried, Colin Firth, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Julie Walters, Dominic Cooper og Christine Baranski munu öll snúa aftur í sínum hlutverkum. Lily James mun leika Donnu á yngri árum í Mamma Mia: Here We Go Again! og Andi Garcia hefur einnig bæst í leikarahópinn en ekki er vitað hvaða hlutverk hann hefur í myndinni. Benny Andersson og Björn Ulvaeus eru aðalframleiðendur myndarinnar og eiga tónlistina og alla lagatexta. Ol Parker skrifaði handritið og leikstýrir myndinni en tökur eru nú þegar hafnar. Samkvæmt IMDB er myndin væntanleg næsta sumar og verður frumsýnd 20. júlí 2018. pic.twitter.com/CMqHKnLeAO— Cher (@cher) October 15, 2017
Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Mamma Mia Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. 20. maí 2017 10:32 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Vinna að framhaldi Mamma Mia Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. 20. maí 2017 10:32