Vigdís Finnbogadóttir plantaði birkitrjám í Skálholti með barnabörnunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. júlí 2017 20:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira