Vigdís Finnbogadóttir plantaði birkitrjám í Skálholti með barnabörnunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. júlí 2017 20:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira