Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2017 14:00 Daði og Karitas hafa ekki unnið saman áður. Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira