Hnífstungan á Metro: Ekki tengsl á milli árásarmannanna og fórnarlambsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2017 10:32 Blóðslettur voru úti um allt gólf á veitingastaðnum eftir árásina. Loftmyndir.is Mennirnir tveir sem handteknir voru í gærkvöldi grunaðir um hnífstunguárás á veitingastaðnum Metro í Kópavogi voru yfirheyrðir í gær af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru enn í haldi lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir þeim en það verður ákveðið fljótlega. Mennirnir, sem eru á tvítugsaldri, hafa ekki komið við sögu lögreglu áður. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að svo virðist sem ekki séu tengsl á milli árásarmannanna og mannsins sem var stunginn en hann hlaut alvarlega áverka og var fluttur á gjörgæslu í kjölfar árásarinnar. Að sögn Gríms voru nokkur vitni að árásinni, bæði gestir veitingastaðarins og starfsmenn hans. Grímur segir að þó nokkrir hafi verið yfirheyrðir í tengslum við rannsókn málsins sem er langt komin. Einn starfsmanna Metro sem var á vakt í gærkvöldi þegar árásin átti sér stað sagði í samtali við Vísi að hún hafi verið að þrífa þegar hún heyrði manninn reka upp öskur. Hún hafi svo komið fram og þá hafi verið blóð úti um allt. Eftir hringt hafi verið á lögreglu átti starfsmaðurinn samtal við stelpur sem voru inni á staðnum og urðu vitni að árásinni. Að þeirra sögn hafi maðurinn verið að fá sér að borða þegar tveir piltar hafi komið inn á staðinn og haft í hótunum við hann, að því er virðist af tilefnislausu. Þeir hafi síðan farið rétt úti fyrir dyragætt staðarins þar sem annar piltanna stakk manninn. Maðurinn hafi í kjölfarið komið aftur inn og beðið viðstadda um að hringja á sjúkrabíl. Voru árásarmennirnir þá á bak og burt en þeir voru handteknir af lögreglu um klukkutíma eftir að árásin varð, eða um hálfníuleytið í gærkvöldi. Annar mannanna var handtekinn á Ártúnshöfða en hinn við Smáraskóla. Tengdar fréttir Hnífsstunga á Metro: „Það var blóð út um allt“ Karlmaður á fertugsaldri var stunginn á skyndbitastaðnum Metro í Kópavogi í kvöld. 3. apríl 2017 23:19 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Mennirnir tveir sem handteknir voru í gærkvöldi grunaðir um hnífstunguárás á veitingastaðnum Metro í Kópavogi voru yfirheyrðir í gær af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru enn í haldi lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir þeim en það verður ákveðið fljótlega. Mennirnir, sem eru á tvítugsaldri, hafa ekki komið við sögu lögreglu áður. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að svo virðist sem ekki séu tengsl á milli árásarmannanna og mannsins sem var stunginn en hann hlaut alvarlega áverka og var fluttur á gjörgæslu í kjölfar árásarinnar. Að sögn Gríms voru nokkur vitni að árásinni, bæði gestir veitingastaðarins og starfsmenn hans. Grímur segir að þó nokkrir hafi verið yfirheyrðir í tengslum við rannsókn málsins sem er langt komin. Einn starfsmanna Metro sem var á vakt í gærkvöldi þegar árásin átti sér stað sagði í samtali við Vísi að hún hafi verið að þrífa þegar hún heyrði manninn reka upp öskur. Hún hafi svo komið fram og þá hafi verið blóð úti um allt. Eftir hringt hafi verið á lögreglu átti starfsmaðurinn samtal við stelpur sem voru inni á staðnum og urðu vitni að árásinni. Að þeirra sögn hafi maðurinn verið að fá sér að borða þegar tveir piltar hafi komið inn á staðinn og haft í hótunum við hann, að því er virðist af tilefnislausu. Þeir hafi síðan farið rétt úti fyrir dyragætt staðarins þar sem annar piltanna stakk manninn. Maðurinn hafi í kjölfarið komið aftur inn og beðið viðstadda um að hringja á sjúkrabíl. Voru árásarmennirnir þá á bak og burt en þeir voru handteknir af lögreglu um klukkutíma eftir að árásin varð, eða um hálfníuleytið í gærkvöldi. Annar mannanna var handtekinn á Ártúnshöfða en hinn við Smáraskóla.
Tengdar fréttir Hnífsstunga á Metro: „Það var blóð út um allt“ Karlmaður á fertugsaldri var stunginn á skyndbitastaðnum Metro í Kópavogi í kvöld. 3. apríl 2017 23:19 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Hnífsstunga á Metro: „Það var blóð út um allt“ Karlmaður á fertugsaldri var stunginn á skyndbitastaðnum Metro í Kópavogi í kvöld. 3. apríl 2017 23:19