Allir í spreng í Útvarpshúsinu Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2017 11:01 Vart má á milli sjá hvort óvirk klósett eða kaffileysi fari meira fyrir brjóstið á RUV-urum. Vísir/Ernir Neyðarástand ríkir nú í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Kaldavatnið er farið af húsinu en gröfumenn tóku í sundur leiðslu í framkvæmdum sem eru við húsið, eftir að RUV ohf seldi bita af lóð sinni til að fjármagna starfsemina. Ekkert kalt vatn er í klósetti né vöskum. Þetta kom fram í orðsendingu sem starfsmenn RUV fengu í morgunsárið og var ekki vitað hvenær viðgerð lýkur. Við frekari eftirgrennslan, þá samkvæmt samtali við Orkuveituna, er talið að viðgerð geti tekið allt að fjóra tíma. Starfsmenn RUV eru um 300 auk þess sem Reykjavíkurborg er með starfsemi í húsinu, á efri hæðum. RUV-arar verða því að halda í sér, því klósettin í húsinu eru ekki virk. Nema menn bregði sér út undir húsvegg að gömlum góðum sið. Í samtali við ónefndan RUV-ara er það þó ekki síst sú staðreynd að vatnsleysið gerir allar kaffivélar óvirkar. „Menn reita hár sitt og skegg,“ segir starfsmaðurinn. Þetta setur alla starfsemi í uppnám. Hlustendur útvarpsrása Ríkisútvarpsins ættu því ekki láta sér það koma á óvart þó gremju gæti í tóni útvarpsfólksins á öldum ljósvakans.Uppfært klukkan 13:30Tveir ferðakamrar hafa verið settir upp til að hjálpa þeim sem brátt er í brók á meðan kalda vatnsins nýtur ekki við.Þjóðhátíðin kom snemma í ár! Það er verið að setja upp útiklósett fyrir utan RÚV. #kaldavatnið— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) April 4, 2017 Þessir kamrar eru komnir til að bjarga málunum í Efstaleiti.Vísir/Ernir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Neyðarástand ríkir nú í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Kaldavatnið er farið af húsinu en gröfumenn tóku í sundur leiðslu í framkvæmdum sem eru við húsið, eftir að RUV ohf seldi bita af lóð sinni til að fjármagna starfsemina. Ekkert kalt vatn er í klósetti né vöskum. Þetta kom fram í orðsendingu sem starfsmenn RUV fengu í morgunsárið og var ekki vitað hvenær viðgerð lýkur. Við frekari eftirgrennslan, þá samkvæmt samtali við Orkuveituna, er talið að viðgerð geti tekið allt að fjóra tíma. Starfsmenn RUV eru um 300 auk þess sem Reykjavíkurborg er með starfsemi í húsinu, á efri hæðum. RUV-arar verða því að halda í sér, því klósettin í húsinu eru ekki virk. Nema menn bregði sér út undir húsvegg að gömlum góðum sið. Í samtali við ónefndan RUV-ara er það þó ekki síst sú staðreynd að vatnsleysið gerir allar kaffivélar óvirkar. „Menn reita hár sitt og skegg,“ segir starfsmaðurinn. Þetta setur alla starfsemi í uppnám. Hlustendur útvarpsrása Ríkisútvarpsins ættu því ekki láta sér það koma á óvart þó gremju gæti í tóni útvarpsfólksins á öldum ljósvakans.Uppfært klukkan 13:30Tveir ferðakamrar hafa verið settir upp til að hjálpa þeim sem brátt er í brók á meðan kalda vatnsins nýtur ekki við.Þjóðhátíðin kom snemma í ár! Það er verið að setja upp útiklósett fyrir utan RÚV. #kaldavatnið— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) April 4, 2017 Þessir kamrar eru komnir til að bjarga málunum í Efstaleiti.Vísir/Ernir
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira