Allir í spreng í Útvarpshúsinu Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2017 11:01 Vart má á milli sjá hvort óvirk klósett eða kaffileysi fari meira fyrir brjóstið á RUV-urum. Vísir/Ernir Neyðarástand ríkir nú í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Kaldavatnið er farið af húsinu en gröfumenn tóku í sundur leiðslu í framkvæmdum sem eru við húsið, eftir að RUV ohf seldi bita af lóð sinni til að fjármagna starfsemina. Ekkert kalt vatn er í klósetti né vöskum. Þetta kom fram í orðsendingu sem starfsmenn RUV fengu í morgunsárið og var ekki vitað hvenær viðgerð lýkur. Við frekari eftirgrennslan, þá samkvæmt samtali við Orkuveituna, er talið að viðgerð geti tekið allt að fjóra tíma. Starfsmenn RUV eru um 300 auk þess sem Reykjavíkurborg er með starfsemi í húsinu, á efri hæðum. RUV-arar verða því að halda í sér, því klósettin í húsinu eru ekki virk. Nema menn bregði sér út undir húsvegg að gömlum góðum sið. Í samtali við ónefndan RUV-ara er það þó ekki síst sú staðreynd að vatnsleysið gerir allar kaffivélar óvirkar. „Menn reita hár sitt og skegg,“ segir starfsmaðurinn. Þetta setur alla starfsemi í uppnám. Hlustendur útvarpsrása Ríkisútvarpsins ættu því ekki láta sér það koma á óvart þó gremju gæti í tóni útvarpsfólksins á öldum ljósvakans.Uppfært klukkan 13:30Tveir ferðakamrar hafa verið settir upp til að hjálpa þeim sem brátt er í brók á meðan kalda vatnsins nýtur ekki við.Þjóðhátíðin kom snemma í ár! Það er verið að setja upp útiklósett fyrir utan RÚV. #kaldavatnið— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) April 4, 2017 Þessir kamrar eru komnir til að bjarga málunum í Efstaleiti.Vísir/Ernir Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Neyðarástand ríkir nú í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Kaldavatnið er farið af húsinu en gröfumenn tóku í sundur leiðslu í framkvæmdum sem eru við húsið, eftir að RUV ohf seldi bita af lóð sinni til að fjármagna starfsemina. Ekkert kalt vatn er í klósetti né vöskum. Þetta kom fram í orðsendingu sem starfsmenn RUV fengu í morgunsárið og var ekki vitað hvenær viðgerð lýkur. Við frekari eftirgrennslan, þá samkvæmt samtali við Orkuveituna, er talið að viðgerð geti tekið allt að fjóra tíma. Starfsmenn RUV eru um 300 auk þess sem Reykjavíkurborg er með starfsemi í húsinu, á efri hæðum. RUV-arar verða því að halda í sér, því klósettin í húsinu eru ekki virk. Nema menn bregði sér út undir húsvegg að gömlum góðum sið. Í samtali við ónefndan RUV-ara er það þó ekki síst sú staðreynd að vatnsleysið gerir allar kaffivélar óvirkar. „Menn reita hár sitt og skegg,“ segir starfsmaðurinn. Þetta setur alla starfsemi í uppnám. Hlustendur útvarpsrása Ríkisútvarpsins ættu því ekki láta sér það koma á óvart þó gremju gæti í tóni útvarpsfólksins á öldum ljósvakans.Uppfært klukkan 13:30Tveir ferðakamrar hafa verið settir upp til að hjálpa þeim sem brátt er í brók á meðan kalda vatnsins nýtur ekki við.Þjóðhátíðin kom snemma í ár! Það er verið að setja upp útiklósett fyrir utan RÚV. #kaldavatnið— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) April 4, 2017 Þessir kamrar eru komnir til að bjarga málunum í Efstaleiti.Vísir/Ernir
Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira