Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 16:26 Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. vísir/Loftmyndir.is „Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið. Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
„Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið.
Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent