Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Kristján Már Unnarsson skrifar 2. maí 2017 21:00 Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. Sjómenn á norðanverðu landinu virðast þó almennt hafa ýtt úr vör. Í Hafnarfjarðarhöfn voru strandveiðisjómenn að huga að bátum sínum í dag, þeirra á meðal Guðni Einarsson, en rætt var við hann í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Hann komst ekki til veiða vegna brælu, frekar en meirihluti þeirra nærri 400 einstaklinga sem hlotið hafa leyfi til strandveiða í ár, en Landhelgisgæslan áætlar þó að um 150 strandveiðibátar hafi verið á sjó í dag. Strandveiðarnar voru teknar upp fyrir átta árum en þær eru eina tækifæri kvótalausra manna til að stunda atvinnuveiðar en þó í takmörkuðum mæli og aðeins yfir sumartímann fjóra daga vikunnar í fjóra mánuði. Fyrsta sumarið 2009 var samtals leyft að veiða sex þúsund tonn yfir landið en í ár má veiða alls 9.200 tonn, eða 53 prósent meira. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og hefur hvert sinn pott fyrir hvern mánuð og hann klárast oft á einni til tveim vikum. Hver bátur má veiða að hámarki 650 þorskígildiskíló á dag sem gera 774 kíló af þorski upp úr sjó á dag. Fjárhagslega eru strandveiðarnar ekki jafn kræsilegar í ár miðað við mörg undanfarin ár. Á sama tíma í fyrra var markaðsverð á óslægðum þorski til dæmis um 250 krónur. Núna er verðið í kringum 190 krónur og hefur þannig lækkað um 24 prósent, meðal annars vegna styrkingar krónunnar. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. Sjómenn á norðanverðu landinu virðast þó almennt hafa ýtt úr vör. Í Hafnarfjarðarhöfn voru strandveiðisjómenn að huga að bátum sínum í dag, þeirra á meðal Guðni Einarsson, en rætt var við hann í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Hann komst ekki til veiða vegna brælu, frekar en meirihluti þeirra nærri 400 einstaklinga sem hlotið hafa leyfi til strandveiða í ár, en Landhelgisgæslan áætlar þó að um 150 strandveiðibátar hafi verið á sjó í dag. Strandveiðarnar voru teknar upp fyrir átta árum en þær eru eina tækifæri kvótalausra manna til að stunda atvinnuveiðar en þó í takmörkuðum mæli og aðeins yfir sumartímann fjóra daga vikunnar í fjóra mánuði. Fyrsta sumarið 2009 var samtals leyft að veiða sex þúsund tonn yfir landið en í ár má veiða alls 9.200 tonn, eða 53 prósent meira. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og hefur hvert sinn pott fyrir hvern mánuð og hann klárast oft á einni til tveim vikum. Hver bátur má veiða að hámarki 650 þorskígildiskíló á dag sem gera 774 kíló af þorski upp úr sjó á dag. Fjárhagslega eru strandveiðarnar ekki jafn kræsilegar í ár miðað við mörg undanfarin ár. Á sama tíma í fyrra var markaðsverð á óslægðum þorski til dæmis um 250 krónur. Núna er verðið í kringum 190 krónur og hefur þannig lækkað um 24 prósent, meðal annars vegna styrkingar krónunnar.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira