Grunnskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2016 17:26 Ólafur Loftsson er formaður Félags grunnskólakennara. Vísir/Ernir Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara samþykkti nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu sem hófst mánudaginn 5. desember og lauk klukkan 16:00 í dag. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var eftirfarandi að því greint er frá á vef Kennarasambands Íslands: Atkvæði greiddu: 4.100 90,69% Já: 2.260 55,12% Nei: 1.759 42,90% Auðir: 81 1,98% Skrifað var undir samninginn þann 29. nóvember síðastliðinn en grunnskólakennarar höfðu tvívegis á árinu fellt nýja kjarasamninga. Það var því verið að reyna í þriðja skiptið á árinu að ná samningum og hefur það nú tekist, en eins og sést á niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar eru kjarasamningurinn nú ekki óumdeildur þar sem rúmlega 40 prósent félagsmanna höfnuðu samningnum. Í aðdraganda þess að skrifað var undir samninginn sagði fjöldi kennara upp störfum en Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, sagðist vona að samningurinn yrði til þess að kennarar myndu draga uppsagnirnar til baka. Gildistími samningsins er frá 1. desember 2016 til 30. nóvember 2017. Tengdar fréttir Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45 Kennarar greiða atkvæði Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara, sem skrifað var undir 29. nóvember síðastliðinn, hófst á hádegi í gær. Hún stendur til klukkan fjögur, mánudaginn 12. desember. 6. desember 2016 07:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara samþykkti nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu sem hófst mánudaginn 5. desember og lauk klukkan 16:00 í dag. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var eftirfarandi að því greint er frá á vef Kennarasambands Íslands: Atkvæði greiddu: 4.100 90,69% Já: 2.260 55,12% Nei: 1.759 42,90% Auðir: 81 1,98% Skrifað var undir samninginn þann 29. nóvember síðastliðinn en grunnskólakennarar höfðu tvívegis á árinu fellt nýja kjarasamninga. Það var því verið að reyna í þriðja skiptið á árinu að ná samningum og hefur það nú tekist, en eins og sést á niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar eru kjarasamningurinn nú ekki óumdeildur þar sem rúmlega 40 prósent félagsmanna höfnuðu samningnum. Í aðdraganda þess að skrifað var undir samninginn sagði fjöldi kennara upp störfum en Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, sagðist vona að samningurinn yrði til þess að kennarar myndu draga uppsagnirnar til baka. Gildistími samningsins er frá 1. desember 2016 til 30. nóvember 2017.
Tengdar fréttir Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45 Kennarar greiða atkvæði Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara, sem skrifað var undir 29. nóvember síðastliðinn, hófst á hádegi í gær. Hún stendur til klukkan fjögur, mánudaginn 12. desember. 6. desember 2016 07:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13
Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45
Kennarar greiða atkvæði Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara, sem skrifað var undir 29. nóvember síðastliðinn, hófst á hádegi í gær. Hún stendur til klukkan fjögur, mánudaginn 12. desember. 6. desember 2016 07:00