Sigur Rós túrar um Norður-Ameríku á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2016 20:53 Sigur Rós á tónleikum í París í ágúst síðastliðnum. vísir/getty Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“