Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2016 17:55 Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. Þá muni bæturnar hækka í 280 þúsund um næstu áramót. Seinna á árinu 2018 munu lágmarkslaun hækka í 300 þúsund krónur samkvæmt kjarasamningum. Framfærsluviðmið öryrkja verði einnig hækkuð í 300 þúsund krónur á sama tíma. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fyrir alþingi frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni aldraðra. Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að frumvarpið sé afrakstur samráðs við hagsmunaaðila og það feli í sér róttækustu breytingar á almannatryggingum í áratugi. Þá segir í tilkynningunni að fram hafi komið ábendingar og ýmis atriði sem betur mætti fara. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag að gera áðurnefndar breytingar auk nokkurra til viðbótar. Er sú ákvörðun sögð byggja á sterkri stöðu þjóðarbúsins og jákvæðum framtíðarhorfum. Aðrar breytingar eru að frítekjumark verði sett á allar tekjur eldri borgara, hvort sem það eru lífeyrissjóðstekjur, atvinnutekjur eða fjármagnstekjur. Það verði 25 þúsund krónur og verði undanþegið við útreikning bóta. Þá verði hækkun lífeyristökualdurs hraðað um tólf ár. Hækkunin úr 67 árum í 70 eigi sér þannig stað á 12 árum en ekki 24. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. Þá muni bæturnar hækka í 280 þúsund um næstu áramót. Seinna á árinu 2018 munu lágmarkslaun hækka í 300 þúsund krónur samkvæmt kjarasamningum. Framfærsluviðmið öryrkja verði einnig hækkuð í 300 þúsund krónur á sama tíma. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fyrir alþingi frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni aldraðra. Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að frumvarpið sé afrakstur samráðs við hagsmunaaðila og það feli í sér róttækustu breytingar á almannatryggingum í áratugi. Þá segir í tilkynningunni að fram hafi komið ábendingar og ýmis atriði sem betur mætti fara. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag að gera áðurnefndar breytingar auk nokkurra til viðbótar. Er sú ákvörðun sögð byggja á sterkri stöðu þjóðarbúsins og jákvæðum framtíðarhorfum. Aðrar breytingar eru að frítekjumark verði sett á allar tekjur eldri borgara, hvort sem það eru lífeyrissjóðstekjur, atvinnutekjur eða fjármagnstekjur. Það verði 25 þúsund krónur og verði undanþegið við útreikning bóta. Þá verði hækkun lífeyristökualdurs hraðað um tólf ár. Hækkunin úr 67 árum í 70 eigi sér þannig stað á 12 árum en ekki 24.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira