Birgitta: "Kosið 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig“ Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2016 17:50 Birgitta Jónsdóttir. vísir/valli Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira