Manúela um stefnumótið: „Hann reyndi ekki neitt, hann tók ekki skrefið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 11:36 Manúela skemmti sér vel í gær. vísir „Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Snapchat-stjarnan Manúela Ósk Harðardóttir, í útvarpsþættinum Brennslan á FM957, en hún fór á stefnumót ársins í gærkvöldi með Snorra Björns. Þau borðuðu saman á Sushi Samba og deildu bæði atburðarásinni á Snapchat. „Mér fannst reyndar frekar illa gert af honum Snorra að tala um að ég væri allan tímann í símanum. Það var alls ekki þannig, ég var einmitt það lítið í símanum að ég náði ekki einu sinni að horfa á „story-ið“ hjá honum.“ Manúela var valin ungfrú Ísland árið 2002 og hefur verið landsþekkt síðan. „Þrátt fyrir mjög mikinn aldursmun þá náðum við mjög vel saman,“ segir Manúela. Þá benti Hjörvar á að þetta væri nú ekki svo mikill aldursmunur. „Hjörvar, hann er mitt á milli mín og sonar míns. Þú ert kannski vanur svona aldursmun, ég veit það ekki.“ Manúela segir að Snorri sé strax farinn að tala um eitthvað bónorð. „Hann er mikil tilfinningavera. Ég byrjaði að horfa á Snapchat-ið hans á dögunum og fannst hann eitthvað svo sætur og skemmtilegur. Þá setti ég inn tíst og átti ekki von á þessum fljótu viðbrögðum frá honum.“ Manúela skellti sér á nammibarinn undir lok stefnumótsins í Hagkaup í Garðabæ. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við hana frá því í morgun. Manúela gaf Snorra koss á kinnina og fór síðan heim til sín. „Hann reyndi ekkert neitt, hann tók ekk skrefið.“ Umræðan á Twitter #snorruela Tweets Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ "Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. 12. febrúar 2016 11:12 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Snapchat-stjarnan Manúela Ósk Harðardóttir, í útvarpsþættinum Brennslan á FM957, en hún fór á stefnumót ársins í gærkvöldi með Snorra Björns. Þau borðuðu saman á Sushi Samba og deildu bæði atburðarásinni á Snapchat. „Mér fannst reyndar frekar illa gert af honum Snorra að tala um að ég væri allan tímann í símanum. Það var alls ekki þannig, ég var einmitt það lítið í símanum að ég náði ekki einu sinni að horfa á „story-ið“ hjá honum.“ Manúela var valin ungfrú Ísland árið 2002 og hefur verið landsþekkt síðan. „Þrátt fyrir mjög mikinn aldursmun þá náðum við mjög vel saman,“ segir Manúela. Þá benti Hjörvar á að þetta væri nú ekki svo mikill aldursmunur. „Hjörvar, hann er mitt á milli mín og sonar míns. Þú ert kannski vanur svona aldursmun, ég veit það ekki.“ Manúela segir að Snorri sé strax farinn að tala um eitthvað bónorð. „Hann er mikil tilfinningavera. Ég byrjaði að horfa á Snapchat-ið hans á dögunum og fannst hann eitthvað svo sætur og skemmtilegur. Þá setti ég inn tíst og átti ekki von á þessum fljótu viðbrögðum frá honum.“ Manúela skellti sér á nammibarinn undir lok stefnumótsins í Hagkaup í Garðabæ. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við hana frá því í morgun. Manúela gaf Snorra koss á kinnina og fór síðan heim til sín. „Hann reyndi ekkert neitt, hann tók ekk skrefið.“ Umræðan á Twitter #snorruela Tweets
Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ "Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. 12. febrúar 2016 11:12 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43
Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ "Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. 12. febrúar 2016 11:12
Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02