Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 11:12 Snorri sló í gegn á stefnumótinu í gær. vísir „Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
„Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter
Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43
Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02