Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 12. febrúar 2016 19:41 Flestum loðum var úthlutað í Úlfarsárdal. Guðfinna Jóhanna segir þörf á fleiri lóðum fyrir fjölbýlishús. vísir 45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna. Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna.
Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12
Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30