Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 10:23 Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. vísir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00
Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18