Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. nóvember 2016 20:00 Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ári. Fjölmörg lönd, borgir og ríki hafa undanfarið innleitt bann við notkun einnota plastpokaað einhverju eða öllu leyti. Til dæmis með því að banna ókeypis dreifingu þeirra, innleiða sérstakan plastpokaskatt og skipta þeim út fyrir pappírspoka. Í sumar var lögð fram sérstök aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að að draga úr notkun plastpoka á Íslandi í samræmi við tilskipun EES. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að í lok ársins 2018 verði óhemilt að afhenda plastpoka án endurgjalds, árið 2019 noti hver Íslendingur ekki fleiri en 90 einnota plastpoka á ári og árið 2025 ekki fleiri en 40.Plastpokar eru víða.Vísir/GettyFyrr í mánuðinum fór af stað undirskriftasöfnun, sem rúmlega rúmlega sex þúsund manns hafa nú undirritað, þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að flýta þessum áformum. Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orku - og umhverfisfræðingur er ein þeirra sem standa að undirskriftasöfnuninni. „Við viljum hvetja hann til að setja bann sem fyrst árið 2017 og nýta næstu mánuði til að leggja grundvöllin að því að það verði hægt. Það er verið að gera eitthvað og það er fagnaðarefni en við viljum náttúrlega sjá að það sé gert meira, og það er alveg hægt að gera meira. Við getum alveg gert meira en er verið að leggja til þarna,“ segir hún. Þórhildur segir að Íslendingar séu opnir fyrir umhverfisvænum breytingum og að það sé auðvelt að venja sig á að nota fjölnota innkaupapoka. „Við sjáum enga ástæðu til þess að vera að bíða eitthvað með þessar aðgerðir. Við viljum sýna það með undirskriftasöfnuninni að neytendur eru tilbúnir. Við þurfum bara aðeins meiri hjálp til að taka umhverfisvænar ákvarðanir. Ég held að Ísland sé alveg kjörið land til að taka þetta skref og sýna samstöðu í því,“ segir Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ári. Fjölmörg lönd, borgir og ríki hafa undanfarið innleitt bann við notkun einnota plastpokaað einhverju eða öllu leyti. Til dæmis með því að banna ókeypis dreifingu þeirra, innleiða sérstakan plastpokaskatt og skipta þeim út fyrir pappírspoka. Í sumar var lögð fram sérstök aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að að draga úr notkun plastpoka á Íslandi í samræmi við tilskipun EES. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að í lok ársins 2018 verði óhemilt að afhenda plastpoka án endurgjalds, árið 2019 noti hver Íslendingur ekki fleiri en 90 einnota plastpoka á ári og árið 2025 ekki fleiri en 40.Plastpokar eru víða.Vísir/GettyFyrr í mánuðinum fór af stað undirskriftasöfnun, sem rúmlega rúmlega sex þúsund manns hafa nú undirritað, þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að flýta þessum áformum. Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orku - og umhverfisfræðingur er ein þeirra sem standa að undirskriftasöfnuninni. „Við viljum hvetja hann til að setja bann sem fyrst árið 2017 og nýta næstu mánuði til að leggja grundvöllin að því að það verði hægt. Það er verið að gera eitthvað og það er fagnaðarefni en við viljum náttúrlega sjá að það sé gert meira, og það er alveg hægt að gera meira. Við getum alveg gert meira en er verið að leggja til þarna,“ segir hún. Þórhildur segir að Íslendingar séu opnir fyrir umhverfisvænum breytingum og að það sé auðvelt að venja sig á að nota fjölnota innkaupapoka. „Við sjáum enga ástæðu til þess að vera að bíða eitthvað með þessar aðgerðir. Við viljum sýna það með undirskriftasöfnuninni að neytendur eru tilbúnir. Við þurfum bara aðeins meiri hjálp til að taka umhverfisvænar ákvarðanir. Ég held að Ísland sé alveg kjörið land til að taka þetta skref og sýna samstöðu í því,“ segir Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira