Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 20:56 Ben Afflec var mjög stoltur af sinni ofurhetju. Mynd/Skjáskot Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50