Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 20:56 Ben Afflec var mjög stoltur af sinni ofurhetju. Mynd/Skjáskot Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50